……… sagði yndæl kona sem varð á vegi okkar seinnipartinn í gær, ástæðan var sennilega piknikkið sem við tókum með okkur í Laugardalinn, herramanns máltíð, Spaghetti Bolognese ala elmarinn, klikkaði reyndar á parmesan ostinum, en það verður að hafa það. Bolognese kjötsósan mín er fyrir löngu orðin heimsfræg, og hvað er betra en að deila svoleiðis lystisemdum? Vissulega er það sennilega langt frá því að vera daglegt brauð að fólk mæti í Laugardalinn, dúki upp borð og skelli á það …
Category: Matseld
→
Matur er mannsins megin.
Ég ætla að leyfa mér að endurbirta blogg frá haustinu 2007 þar sem ég fór mikinn í matreiðslu. Þetta geri vegna þess að þennan rétt er handhægt að elda til að taka með í pikknikk, sem er einmitt það sem ég áætla að gera í dag. Endurvinnslan á hug minn allann þessa dagana, við Karlotta erum að hlusta á The Smiths í talsverðu magni. Ég get ekki sagt að mér leiðist það. En lag dagsins er fínt að hlusta …
Nýjustu innlegg