Möndlugrauturinn. Örsaga af raunum og sorgum.

Í hádeginu á Aðfangadag er borðaður möndlugrautur, það hefur verið gert frá því að ég var ca 10 ára. Við getum ss. gefið okkur að ég sé búinn að borða möndlugraut í hádeginu á aðfangadag ca 40 sinnum. Ekki einusinni á þessum tíma hefur máttarvöldunum þóknast að leyfa mér að fá möndluna, ég held að ég hafi ekki einusinni verið nálægt því svo mikið sem einusinni. Það verður enn og aftur reynt á morgun, en reynslan hefur kennt mér að

Continue Reading

Þegar ég varð næstum því iPhone notandi.

Eins og allir lesendur vefritsins vita, þá hef ég frá upphafi snjallsímavæðingarinnar verið Android notandi, en það varð næstum því ekki svo. Þegar iPhone 4 kom út, var ekki opinberlega til á íslandi, en hann var og er enn þann dag í dag fallegasti iPhoneinn, þrátt fyrir alla galla hans er hann líka síminn sem skilgreindi til allrar framtíðar hugmyndir okkar um snjallsímann, ef við leggjum 1 stk iPhone 4 á borðið við hliðina á iPhone 17 í dag og

Continue Reading

Til að taka af allann vafa.

Ég las þessa fyrirsögn og hugsaði með sjálfum mér, “hmms, ekki man ég eftir neinum dóm yfir mér”. Og við lestur fréttarinnar kom það endanlega í ljós, það var ekki verið að fjalla um mig. Vildi bara að það kæmi fram hér til að taka af allann vafa, sér í lagi hjá þeim vinum mínum sem lesa bara fyrirsagnir. Ég er sannarlega ekki andlag þessarar fréttar. Follow @elmarinn

Continue Reading

Aðventan.

Sennilega er Aðventan minn uppáhaldstími, en það gerðist bara þegar við ákváðum að einfalda lífið, baka bara það sem okkur langar, einfalda matargerð á aðventu og reyna frekar að vera bara saman, klára gjafakaup snemma. Follow @elmarinn

Continue Reading

það er þessi tími ársins aftur. Farsímablætið heldur áfram.

Jebb, í Ágúst 2017, uppfærði ég listann af símum sem ég hef rokkað í gegnum tíðina, Ég var kominn Pixel vagninn, “OG” Pixel XL var í höndunum á mér, ég hef ekki yfirgefið Pixel síðan, nema til að leika mér. Ég er ss. kominn með Pixel 10 Pro XL, hann er tíundi Pixel síminn minn, ég er kominn í 35 síma á 31 ári, sem gerir rúmlega 1,29 síma á ári. Það er ca respectable held ég. En til að

Continue Reading

Tæknin sem breytti heiminum er að kveðja.

Það vita það allir sem vilja vita að ég er sérlega mikill áhugamaður um farsíma og farsímatækni. Ég hef farnetarekstur að starfi sem er ákveðið draumastarf. Núna er tæplega 32 ára ástarsambandi mínu við GSM tæknina að ljúka, eitt af öðrum eru farsímafyrirtæki landsins að loka fyrir notkun á GSM og endurnýta tíðni fyrir nýrri tækni. Þetta er mikill áfangi, og fær mig til að hugsa til baka yfir þau símtæki sem ég hef átt og elskað í gegnum tíðina.

Continue Reading

Nýr fjölmiðill.

Ég hef ákveðið blæti fyrir litlum fjölmiðlum, ég keypti áskrift að Krónikunni hennar Siggu Daggar og fékk öll 5 eintökin heim til mín, (ég segi 5 af því að ég man ekki hvað þau voru mörg, man bara að þau voru fá), ég var styrktaraðili Kjarnans, keypti áskrift að Stundinni, síðar var ég áskrifandi að Heimildinni líka, ég hef borgað fyrir efni á Mannlíf, þegar þessir miðlar færast síðan eitthvað sem ég hef ekki lengur gaman að, þá bara segi

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar