Klippt á kapalinn…

Sem einstaklingur haldinn miklu uppfærslublæti, hef ég alltaf haft mikinn áhuga á one stop shop fyrir sjónvarpsneyslu mína. Ekki að myndlykill Símans sé eitthvað fyrir mér eða trufli mig eitthvað, en þetta er engu að síður áhugamál hjá mér. Ég keypti mér Chromecast um leið og þau fengust, og streymi gjarnan í gegnum þá lausn, þetta var það sem komst næst því að verða one stop shop, sér í lagi til skamms tíma þegar Chromecast stuðningi var bætt í Sjónvarp

Continue Reading

Stadia árið 2021..

Leikjaþjónusta Google verður tveggja ára árið 2021, henni var formlega hleypt af stokkunum þann 19. Nóv 2019 sem gerir þessa þjónustu um það bil 13 mánaða þegar þessi orð eru skrifuð. Á þessum 13 mánuðum hefur Google unnið mikið þrekvirki í að þroska þjónustuna í að uppfylla þær væntingar sem gefnar voru á Game Developers Conference sviðinu í mars 2019. Ekki allar væntingar, en nægilega margar þó. Leiðinlega mikið Google… Þó eru nokkur augljós atriði sem enn vantar í þessa

Continue Reading

Nokkrir hlutir sem mig langar að sjá frá Google árið 2021

Langar mig að sjá Google reyna sig aftur með alvöru High End Pixel síma. Það er nánast samdóma álit allra að Pixel línan árið 2020 hafi verið frábær, nálgast viðfangsefnið af hógværð og hitt í mark varðandi alla grunn þætti snjallsímans. Frábær rafhlöðuending, góðir skjáir og best in class myndavél. Núna langar mig að sjá Google endurtaka leikinn með alvöru top of the line spekkum. Það er sér í lagi farið að verða aðkallandi að uppfæra myndavélaneman, þó ekki væri

Continue Reading

Google Stadia, tímamót.

Eins og allir sem þekkja mig vita, þá er ég stoltur handhafi tveggja Google Stadia controllera og fyrir um ári síðan fór ég að spila aðeins af Google Stadia. Heima hjá mér er ég með 1GBits ljósleiðaratengingu, Chromecastið sem ég spila á, er vírað við Google WiFi router, heima setupið mitt ss. eins gott og það verður fyrir Stadia spilun. Svona ef við lítum framhjá þeirri staðreynd að allt fyrir utan heimilið er ekki alveg optimal. Ég þarf að versla

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar