Já, hann fór í loftið, hann var fyrirsjáanlegur. Leiðinlegur má mas að segja. En fyrir þann markað sem hann er á, 6,34” skjár, rafhlaða fyrir mikið meira en einn dag í hefðbundinni noktun, 3,5mm jack tengi, IP67 vottun sama Snapdragon 765G örgjörva, 6GB vinnsluminni, 128GB geymslupláss og fullt af Google goodness leyni sósu. Þeir skilja sem skilja. Þennan síma má fá á $449 í bandaríkjunum og hann skortir aðeins örfáa hluti sem rúmlega tvöfalt dýrari frændur hans hafa, er það …
Tag: Pixel5a
Fyrir ári síðan, rétt tæplega. Birtist nýr hagkvæmur sími á vefsíðu Google, Pixel 4a. Hann fór opinberlega í sölu á afmælinu mínu, aðgerð sem ég túlkaði að sjálfsögðu mér í hag, að Google væri að gefa mér þetta í afmælisgjöf. En það er sennilega ekki alveg rétt. Enda Google sennilega skítsama um afmælisdaginn minn, þó ég sé sennilega einn mesti aðdáandi varanna þeirra á íslandi. Í ár má gera ráð fyrir að hagkvæmi síminn úr Pixel línunni birtst þann 18. …
Nýjustu innlegg