Undanfarið hefur Egill Helgason og fleiri verið að vinna útfrá grein Þórs Whitehead í Sögu um “ástandið” Sjá hér, og hér meðal annars. Nú er ég ekki svo gamall að ég muni þessa tíma en ég ólst nú samt upp í þorpi í nálægð við herstöð og þessi hugsanaháttur sem Þór skrifar svo um var svo greinilegur í því litla samfélagi sem ég ólst uppí. Lýsti sér best í því að hermennirnir fengu ekki að fara í sund í þorpinu. Follow …
Blog Posts
Það fyrsta sem gerist á nýju ári, svona fyrir utan þetta hefðbundna, þá opnast nýr kafli í Moleskin blætinu mínu, ég opna nýja dagbók til að halda utan um það sem ég er að vinna í það og það skiptir, hver það er sem borgar etc. Alltaf tilefni til tilhlökunar. Ég klára jólagjafaflóðið af bókum og legg grunn að því hvað mig langar að lesa þegar líður á árið. Google Books að gera fína hluti þarna, sorrý ebaekur.is, appið ykkar …
Eins og þeir sem þekkja mig vita þá er ég mikill áhugamaður um vínyl og á orðið nokkuð myndarlegt safn sem ég get kanski helst þakkað vini mínum honum Herði, en einnig öðrum vinum og vandamönnum. Þetta er svona áhugamál sem fyllir lífið af einhverju skemmtilegu, það er eitthvað við það að setjast niður með albúm, smella nálinni niður og garfa í albúminu, ásamt því að platan fái að rúlla, að njóta hennar í heild sinni. Nú er það vissulega …
Paul Stamatiou skrifaði nýlega ákaflega skemmtilega grein á síðuna síma með mjög grípandi fyrirsögn, “Android is Better” og á meðan ég skil hvaðan hann er að koma, og í hvaða tilgangi svona pistill er skrifaður lítur hann framhjá lykilatriði í þessu Android/iOS/WP8 debatti og það er að notendur eru ekki fífl. Þeir koma til með að finna það platform sem hentar þeirra notkun og venjum best. Er þjónusta Google það sem fær daginn til að tikka? Er það mikilvægt að geta …
Jebbs, það er Þýskaland enn og aftur, við erum hér öll 5 stödd í sveitinni hjá tengdó að njóta lífsins, 23-28 gráður og léttur andvari, svona eiga frí að vera takk fyrir…. Við látum okkur duga að gera sem allra allra minnst, lesa bækur, hlusta á tónlist, fara út að borða og elda mat. Þetta frí verður í minnum haft fyrir það hvað það fór vel með okkur, en það er kanski fyrir það hvað við höfum gert okkur mikið …
Hann eignar sér þetta sóló á þann hátt að ekki verður aftur tekið….. flott stöff… Follow @elmarinn …
Google hóf meiriháttar yfirhalningu á Google+, yfirhalningu sem ég tel almennt vel heppnaða. Eins hafa þeir sameinað öll samskiptatól (i.e. Google Voice, Google chat, Google Hangouts ogguðmávitahvað) í eitt tól, Google Hangouts. Þarna mun allt fara fram ásamt því að SMS skeytasendingar koma til með að fara fram í gegnum hangouts. Þetta er vissulega gott og blessað, en betur má ef duga skal. Sem stedur þarf ég að vera skráður inní ca. þjónustur til að geta talað við þá sem …
Það er komið vor…. myndi ég segja nokkuð varanalega, og það er passlegt, ég er búinn að gera og græja hjólið mitt og get farið að nota það aftur eftir þennan vetur. Með spotify playlista í eyrunum getur þetta sumar ekki klikkað. Spotify FTW. Sumarið skal uppfyllt af öllu því sem ég hef gaman af :), Kaffi í öllu sínu veldi, matur af öllu gerðum, þó miðjarðarhafið verið ráðandi, hjólreiðar, tónlist og síðast en ekki síst konurnar mínar 4!. Og …
Vegna þess að það eina sem mér virðist komandi kosningar eigi einungis að snúast um, svigrúm og skuldalækkanir þá slökkti ég á öllum fréttflutningi þangað til framyfir kosningar, fyrir ca. 3 mánuðum gerði ég upp hug minn og það hefur ekkert orðið til að breyta þeirri afstöðu minni. Það á ekki að kjósa gömlu flokkana, þeir eiga það ekki skilið. Fyrir mig er aðeins 3 flokkar sem koma til greina, Lýðræðisvaktin, Píratar og Björt Framtíð, ég kýs þann síðastnefnda…. þó …
Nýjustu innlegg