Notalegir vordagar.

Vegna þess að það eina sem mér virðist komandi kosningar eigi einungis að snúast um, svigrúm og skuldalækkanir þá slökkti ég á öllum fréttflutningi þangað til framyfir kosningar, fyrir ca. 3 mánuðum gerði ég upp hug minn og það hefur ekkert orðið til að breyta þeirri afstöðu minni. Það á ekki að kjósa gömlu flokkana, þeir eiga það ekki skilið. Fyrir mig er aðeins 3 flokkar sem koma til greina, Lýðræðisvaktin, Píratar og Björt Framtíð, ég kýs þann síðastnefnda…. þó

Continue Reading

Aðventan.

Ég hef svosem áður skrifað það hér að mér finnst Aðventan vera einhver al skemmtilegasti tími ársins, veit ekki hvað það er, en kuldinn, myrkrið, jólaljósin og stemningin er eitthvað sem ég hreinlega elska. Á þessum tíma kem ég mestu í verk fyrir sjálfann mig, ég er duglegastur að hlusta á tónlist sem ég hef ekki heyrt áður. Ég kemst yfir lestur á flestum bókum etc. Nú er það þannig að nýjasti meðlimur tölusafns míns hefur aukið lestur til muna,

Continue Reading

Endurbirting.

Ég ætla að leyfa mér að endurbirta blogg frá haustinu 2007 þar sem ég fór mikinn í matreiðslu. Þetta geri vegna þess að þennan rétt er handhægt að elda til að taka með í pikknikk, sem er einmitt það sem ég áætla að gera í dag.   Endurvinnslan á hug minn allann þessa dagana, við Karlotta erum að hlusta á The Smiths í talsverðu magni. Ég get ekki sagt að mér leiðist það. En lag dagsins er fínt að hlusta

Continue Reading

Bjórást.

Ég hef aldrei, hvorki hér né annarsstaðar farið leynt með dálæti mitt á góðum bjór, í dag er IPA bjór í sérstöku uppáhaldi, og þá set ég Úlf frá Borg Brugghús þar efstan í pýramidann. En í gær tók ég þetta dálæti mitt á nýtt plan, ég fór s.s. að brugga, við Andrés tókum þann pólinn í hæðina að sennilega væri einfaldast að byrja á einhverju eins og hveitibjór, og var hann soðinn í gær og kominn í gerjun í

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar