Monuments to an Elegy

Einusinni var ég mikill Smashing Pumpkins aðdáandi, og plöturnar Siamese Dreams,Mellon Collie and the Infinite sadness, ásamt Adore sem misskildu meistaraverki komast ofarlega á alla lista hjá mér. Undanfarin ár hefur fjarað verulega undan Billy Corgan og það er erfitt fyrir mig að staðsetja það sem gerðist, kanski var það bara dauði shoegazing tískunnar, eða að hann óx uppúr því að vera reiður ungur maður í að vera bitur gamall kall með milli lendingu í einhversskonar sátt. Ég barasta veit

Continue Reading

35 ára afmæli

Eftir 6 daga, þ.e.a.s þann 14 Des verður uppáhalds platan mín 35 ára, ef það þarf virkilega afsökun til að hlusta hana, þá er þetta alvöru tilefni, hún hefur elst vel að mínu mati og má segja að aðeins sé eitt subpar lag á henni. Þessi plata inniheldur allt, Rokk, pönk, reggí, pólítík í textagerð og hvaðeina, meistarastykki. Hvernig er annað hægt að syngja með? súper stöff takk fyrir. Follow @elmarinn

Continue Reading

30 daga áskorun…

Já nei, ég veit að ég mun ekki standast þessa áskorun. En það er samt alltaf gaman að reyna, áskorunin felst semsagt í því að reyna eftir fremsta megni að skrifa daglega hugleiðingu hér inn. Ég á mér mitt “heróín” sem er podcast hlustun, lengi vel var lítið um gott stöff á íslensku þó að alvarpið hafi verið að sinna þessu nokkuð vel og þar inni er besta podcast sem flutt er á íslensku, hefnendurnir. Ég gerðist áskrifandi á alvarpinu til

Continue Reading

Medley

Er þetta besta Medley allra tíma? Ég veit það ekki en það kemst allavega mjög hátt á listann, versta er að síðan ég rakst á þessa klippu sem er úr Ziggi Stardust: the movie á Gizmodo er ég búinn að rúlla henni í gegn nokkrum sinnum og kominn með tónleikana í playlista. Óumdeilanlega mælikvarði á því hve flott þetta er: Follow @elmarinn

Continue Reading

Merksidagur…

Billy Joel, einn af merkilegri tónlistarmönnum samtímans á afmæli í dag, það er vegna þess sem hann á lag dagsins en það er lag sem ég haf alltaf haft mikið dálæti á og finnst hann eiga alveg stórkostlega sprett í, þó að hann sannarlega hafi átt stærri og vinsælli lög í gegnum tíðina. Billy Joel – New York state of mind Frábært stöff alveg hreint. “Only Billy Joel can consistently cover a three point spread.” Follow @elmarinn

Continue Reading

Vínyll.

Eins og þeir sem þekkja mig vita þá er ég mikill áhugamaður um vínyl og á orðið nokkuð myndarlegt safn sem ég get kanski helst þakkað vini mínum honum Herði, en einnig öðrum vinum og vandamönnum. Þetta er svona áhugamál sem fyllir lífið af einhverju skemmtilegu, það er eitthvað við það að setjast niður með albúm, smella nálinni niður og garfa í albúminu, ásamt því að platan fái að rúlla, að njóta hennar í heild sinni. Nú er það vissulega

Continue Reading

Just in time.

Það er komið vor…. myndi ég segja nokkuð varanalega, og það er passlegt, ég er búinn að gera og græja hjólið mitt og get farið að nota það aftur eftir þennan vetur. Með spotify playlista í eyrunum getur þetta sumar ekki klikkað. Spotify FTW. Sumarið skal uppfyllt af öllu því sem ég hef gaman af :), Kaffi í öllu sínu veldi, matur af öllu gerðum, þó miðjarðarhafið verið ráðandi, hjólreiðar, tónlist og síðast en ekki síst konurnar mínar 4!. Og

Continue Reading

Notalegir vordagar.

Vegna þess að það eina sem mér virðist komandi kosningar eigi einungis að snúast um, svigrúm og skuldalækkanir þá slökkti ég á öllum fréttflutningi þangað til framyfir kosningar, fyrir ca. 3 mánuðum gerði ég upp hug minn og það hefur ekkert orðið til að breyta þeirri afstöðu minni. Það á ekki að kjósa gömlu flokkana, þeir eiga það ekki skilið. Fyrir mig er aðeins 3 flokkar sem koma til greina, Lýðræðisvaktin, Píratar og Björt Framtíð, ég kýs þann síðastnefnda…. þó

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar