Enn kyrfilegar lekið.

Fyrir nokkrum mánuðum, og aftur fyrir nokkrum vikum, gerði ég grín að því hversu kyrfilega Google, eða einhver annar, náði að leka Pixel 3 og Pixel 3a símunum sem komu frá fyrirtækinu síðastliðið haust og aftur í vor. Þeir lekar áttu það sameiginlegt að Google virtist ekki hafa mikla stjórn á þeim, og við vissum nánast allt um símana þegar þeir voru kynntir. Í tilfelli Pixel 3 var þetta svo pínlegt að það eina sem Rick Osterloh gat gert á

Continue Reading

Project Loon.

Eitt af skemmtilegri verkefnum sem X Development, áður Google X, hefur komið að á undanförnum árum, er project Loon. Fyrir þá sem ekki vita hvað Project Loon er, þá er um að ræða verkefni þar sem Google sá fyrir sér að setja loftbelgi upp í heiðhvolfið í umþaðbil 18km hæð með það að markmiði að veita hinum 5milljörðum manna á jörðinni aðgang að “háhraða” internetþjónustu. Hraðinn sem talað er um nær hefðbundnum 4G/LTE niðurhalshraða. Tæknivarpið hjá Kjarnanum/Símon fór nýlega í

Continue Reading

BT FastPair

Það eru alltaf fleiri og fleiri símaframleiðendur að hætta að framleiða síma með headfone tengi, Pixel 3A var mjög gleðileg undantekning, en til að mynda mun Note 10 að öllum líkindum ekki hafa slíkt tengi sem eykur líkurnar á því að Galaxy s10 sé síðasti high end síminn frá Samsung sem hefur þetta tengi. Þessi þróun eykur enn þörfina á góðum lausnum varðandi BlueTooth tækni, en mín persónulega tilfinning hefur lengi verið sú að BT sé aaaalveg að verða geðveikt,

Continue Reading

YouTube premium á Íslandi.

Fyrir glögga þá án allra fréttatilkynninga opnaðist fyrir áskrift að YouTube premium á Íslandi nýlega, þetta gerir YouTube þyrstum íslendingum kost á adfree aðgang að YouTube, ásamt aðgangi að YouTube music, sem er streymiþjónusta á pari við Spotify, nú er ég svo invested í Spotify að ég sé ekki fyrir mér að skipta yfir, en það er um að gera að taka frímánuðinn og prófa, kanski er adfree aðgangur að YouTube þess virði að borga €11.99 (ca 1700.-ISK) á mánuði.

Continue Reading

Aðeins af Jony Ive

Vissulega er það svo að ég persónulega er enginn sérstakur aðdáandi Apple, en mér finnst samt viðeigandi að setja nokkur orð á blað um þennan áhrifamikla mann innan Apple sem nú hefur stigið (verið ýtt?) til hliðar. Jony Ive hafði sem megin hönnuður Apple mikil áhrif og ásamt Steve Jobs gerðu þeir það að verkum að tölvur og tæknihlutir sem við notum í daglegu lífi okkar urðu að fallegum hlutum sem fólk þurfti ekki endilega að fela einhversstaðar. Þeir unnu

Continue Reading

Á ferðalagi…

Núna sit ég á Landvetter flugvellinum í Gautaborg að bíða eftir flugi heim í gegnum Kaupmannahöfn. Ég hef áður lýst því hvernig Keflavíkurvöllur hefur versnað á undanförnum árum, og er svo komið núna að það er ekki einusinni hægt að fá almennilegt kaffi þar. Landvetter, þó að hann sé mun minni í umfangi en Keflavík, hefur hann góða flóru af veitingum, afþreyingu og umfram allt, virkilega gott kaffi á nokkrum stöðum. Svona 3ju bylgju kaffi fyrir þá sem það vilja.

Continue Reading

Google I/O samantekt..

Fyrr í vikunni var mér boðið í Tæknivarpið á Kjarnanum til að ræða um Google I/O og það sem Google var að kynna á þeim viðburði. Upptökuna má nálgast hér… Það var gaman eins og alltaf, ég vona að það skili sér í gegn. En fyrir þá sem ekki nenna að hlusta á 4 stráka á miðjum aldri ræða græjur og dót… þá set ég nokkur orð hérna niður. Google heldur áfram að reyna að færa sig frá því að

Continue Reading

Chromebook fram yfir ódýra Windows fartölvu?

Þeir sem hafa lesið þessa síðu í einhvern tíma vita sem er að ég er mikill aðdáandi Chromebook véla, ég á eina og nota hana daglega og ég hef hægt of rólega orðið mikill talsmaður þessara véla. Vissulega voru góð og gild rök fyrir því að velja Windows fartölvu framyfir Chromebook fyrir nokkrum árum, en hægt og rólega er þeim rökum að fækka og staðan í dag orðin sú að langflestir tölvunotendur gætu vel skipt yfir í ChromeOS án þess

Continue Reading

Kyrfilega lekið…

Sennilega er Google Pixel 3 og 3XL sá sími sem hefur hlotið hvað kyrfilegasta lekann á síðustu árum, svo kyrfilegur var lekinn að einhver sending til rússland féll af vörubílspalli í hendurnar á rússneskum bloggurum, það þýddi raunverulega það að ekkert sem Google kynnti varðandi þennan síma gat mögulega komið á óvart. Núna er Google að fara að koma með ódýrari útgáfu af Pixel 3 og 3XL sem eiga að heita Google Pixel 3a og 3a XL (jebb við höldum

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar