Hressandi.

Ég veit ekki með ykkur lesendur góðir, en mér þykir alltaf gaman að koma í Leifsstöð, sérstaklega eldsnemma á morgnana. Svona rétt þegar maður finnur flugstöðina lifna við. Í morgun klukkan alltof snemma fór ég með tengdamóður mína í flug til Munchen, það er vissulega leiðinlegt að sjá hana fara heim, en að sama skapi var gaman að Ísland skyldi kveðja hana með svona fallegu veðri í morgun sárið. Nú fer að styttast í mitt eigið flug til Munchen. Svona

Continue Reading

Samtal í raun.

Hér er stutt recap af samtali sem átti sér stað í félagahópnum nýlega, þess ber að geta þeir lesendur sem eru yngri en 20 skilja kanski ekki lingóið, en við látum það flakka, þau geta bara flett upp orðabók. Ónefdur félagi: Úff hvað ég er orðinn háður svona leiðsögutækjum eins og Garmin tækinu mínu, já eða leiðsagnarfídusnum í Google Maps á símanum mínum, þegar ég er úti get ég ekki án hans verið, hvernig fór fólk að því að ferðast

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar