Vefritið óskar lesendum gleðilegra jóla

Já, það er svo sannarlega gleðilegt þegar jólin ganga í garð og við/ég hjá litla vefritinu erum þar engin undantekning.
Fyrir hönd vefritsins vil ég óska öllum lesendum nær og fjær gleðilegra jóla og farsæls komandi ár. Árið sem senn er liðið hefur reynst skemmtilegt, með mörgum nýjum græjum og leikföngum, komandi ár 2020 mun gera það sama, ég veit að ég mun eignast ný Pixelbuds sem ég hlakka til að segja ykkur frá, ég mun að öllum líkindum eignast Pixel 5XL sem ég mun líka segja ykkur frá. Og allt hitt.

Takk fyrir samfylgdina, ég hlakka til komandi árs.

(Visited 28 times, 1 visits today)

Leave A Comment

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.