Það er komið vor…. myndi ég segja nokkuð varanalega, og það er passlegt, ég er búinn að gera og græja hjólið mitt og get farið að nota það aftur eftir þennan vetur. Með spotify playlista…
Browsing Category Hjólreiðar
Umhusunarefni.
Það er mér umhugsunarefni núna þegar ég í 10da skipti á stuttum tíma lendi í því á gangbrautarljósum yfir Suðurlandsbraut til móts við Suðurlandsbraut 28 að vera með lífið í lúkunum vegna ógætinna bílstjóra. Það…
Jákvæða fréttin
Í gær á leið heim úr vinnunni hjólaði ég 25 km. sem er talsvert afrek þegar hugsað er til þess að ég bý 500m frá vinnunni minni, en þessi hjólatúr tók mig framhjá Nauthólsvík, í…
Hjólreiðar í kortunum
Veðurspá komandi daga bendir til mikilla hjólreiða af minni hálfu. Einn af ókostum flutninga Mílu á S30 er að ég er ekki nema ca 500 m frá vinnunni minni, en það þýðir í raun að…