Just in time.

Það er komið vor…. myndi ég segja nokkuð varanalega, og það er passlegt, ég er búinn að gera og græja hjólið mitt og get farið að nota það aftur eftir þennan vetur. Með spotify playlista í eyrunum getur þetta sumar ekki klikkað. Spotify FTW. Sumarið skal uppfyllt af öllu því sem ég hef gaman af :), Kaffi í öllu sínu veldi, matur af öllu gerðum, þó miðjarðarhafið verið ráðandi, hjólreiðar, tónlist og síðast en ekki síst konurnar mínar 4!. Og

Continue Reading

Umhusunarefni.

Það er mér umhugsunarefni núna þegar ég í 10da skipti á stuttum tíma lendi í því á gangbrautarljósum yfir Suðurlandsbraut til móts við Suðurlandsbraut 28 að vera með lífið í lúkunum vegna ógætinna bílstjóra. Það ætti að vera alveg ljóst á svona ljósum að þau verða ekki rauð á móti bílaumferð nema vegna þess að einhver kallar eftir grænum kalli. Það er eitt að reyna að smella sér yfir á gatnamótum þegar ljósið er gult, en að vaða yfir á

Continue Reading

Jákvæða fréttin

Í gær á leið heim úr vinnunni hjólaði ég 25 km. sem er talsvert afrek þegar hugsað er til þess að ég bý 500m frá vinnunni minni, en þessi hjólatúr tók mig framhjá Nauthólsvík, í gegnum Fossvogsdal og fleira, það verður að segjast eins og er að þær framkvæmdir sem borgin hefur staðið fyrir undanfarið, bæði í formi reiðhjólastíga en líka útivistarsvæða eru alveg hreint til fyrirmyndar, ég hlakka til sumarsins og að fara að nýta mér þessa aðstöðu sem

Continue Reading

Hjólreiðar í kortunum

Veðurspá komandi daga bendir til mikilla hjólreiða af minni hálfu. Einn af ókostum flutninga Mílu á S30 er að ég er ekki nema ca 500 m frá vinnunni minni, en það þýðir í raun að ég þarf að finna mér nokkra hringiu uppá ca 15-20 km sem hefjast á G22 og enda í S30. Það er jú einn af kostum þess að búa hérna megin Elliðaáa að frambærilegir hjólastígar eru normið frekar en hitt, en til að hjálpa mér við

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar