Twitter og ég.

Seinnipartinn í mars 2009 skráði ég mig inná Twitter, og í þá daga var Twitter dásmlegur samfélagsmiðill og hægt og rólega þróaðist hann í það að verða minn uppáhaldsstaður á internetinu. Þó voru allskonar hlutir sem hægt og rólega gerðu staðinn verri og verri. En þó sem betur fer var íslenska Twitter mikið til óhreift. Hélt áfram að vera fyndinn og skemmtilegur staður til að vera á í lengri eða skemmri tíma. Með kaupum ákveðins aukýfings á þessum miðli þá

Continue Reading

Nokkrir betri dagar á Pixel 7pro

Nú vita lesendur vel að ég hef verið að notast við láns iPhone í nokkrar vikur, tæki sem ég hef haft mjög gaman af þó það kalli lítið til mín. Til að vera sem sanngjarnastur þá ákvað ég að notast við mitt primary sim kort í þessu tæki á meðan fikti varaði, eina sem ég notaði Pixel 6pro símann minn í á meðan á prófunum stóð var að notast við hann til að nettengja Pixelbókina mína. Mín niðurstaða var að

Continue Reading

Beðið eftir Google Pixel 7pro

Eins og þið vitið öll, þá er ég mjög áhugasamur um Pixel síma Google. Þetta eru einfaldlega þau tæki sem ég dái hvað mest. Núna er staðan sú að ég er haldinn því sem á fagmálinu er kallaður Græjukláði. Þetta er sama vandamál og ég átti við að etja sem barn og var að bíða eftir jólunum og hún Svala Björgvinsdóttir lýsir svo vel í laginu Ég hlakka svo til. þar sem söguhetjan leiðir okkur í gegnum þjáninguna sem felst

Continue Reading

Nokkrir dagar á iPhone

Það vita það allir sem þekkja mig að ég á ekki iPhone, ég hef aldrei átt slíkt og hef ekki hug á að eiga slíkt tæki. Hinsvegar gerðist það núna nýlega að mér var afhent slíkt tæki, iPhone 14, nýjasti base iPhoneinn sem ég hef fengið að leika mér að í nokkra daga. Ég vil byrja á að þakka Macland fyrir lánið. En það er best að setja nokkrar hugleiðingar um þetta tæki niður svona áður en ég verð látinn

Continue Reading

6. Október. Merkjum dagatölin okkar

Næst verst geymda leyndarmál í snjallsímaheiminum verður opinberað þann 6. október næst komandi. Ásamt verst geymda leyndarmálinu. Hér er að sjálfsögðu verið að tala um Pixel 7 og 7pro, ásamt úrinu, Pixel Watch. Þetta er allt að fá formlega opinberun þó að við vitum nánast allt um þessi tæki. Símarnir fá nýjan örgjörva, Tensor G2, sem er nokkuð fyrirsjáanlegt, G fyrir Gen, en Google tekst engu að síður að koma stóru G fyrir í branding svona til að halda G-inu

Continue Reading

Þeir síðustu verða fyrstir og fyrstu síðastir. Íslandsbanki á leiðinni með Google Wallet.

 Í Maí 2019 risu margir í kringum mig uppá afturlappirnar því bankinn þeirra var ekki í hópi þeirra íslensku banka sem komu með kortin sín í Apple Pay, þessir vinir mínir þurftu að bíða í heila tvo mánuði með gnístandi tennur af bræði því bankinn þeirra var ekki með í þessari vegferð. Þetta lagaðist svo aftur í Júlí 2019. Það kom svo í ljós að bankinn þurfti að sitja undir alskonar vegna vandræða Master Card.  En nú er öldin önnur,

Continue Reading

Pixelbuds pro. Beint í mark, held ég.

Eins og flestir lesendur vita þá hef ég verið að notast við Pixelbuds headfóna í nokkur ár, fór úr fyrstu kynslóðinni í kynslóð 2 og er núna kominn með pro útgáfu þessara headfóna. Þróunin hefur verið skynsamleg hjá Google, þó hún hafi verið aðeins hæg að mínu mati. Fyrsta kynslóðin var ekki alveg eins og best verður á kosið, þau lágu vel í eyrum með snúru á milli. Stóðu frekar langt út en hljómuðu vel þegar þau voru notuð innanhúss,

Continue Reading

Í beta lífstílnum með Android 13

Eins og áður þá hef ég sjaldnan getað beðið með að uppfæra öpp og önnur kerfi sem ég nota. Oftast er það svo að þegar Beta útgáfur Android byrja að rúlla út þarf ég að berjast við sjálfan mig að uppfæra ekki. Það tekst vanalega þangað til síðasta beta útgáfa viðkomandi Android stýrikerfis kemur út, það er oft ca 2-3 vikum áður en fyllbúin útgáfa birtist. Á þessu varð engin breyting í ár. Eins og oft áður þá gerist eitt

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar