VIð vitum það að verðlagning farsíma er eitt af því allra síðasta sem fær formlega afgreiðslu af hálfu framleiðanda áður en þeir verða kynntir. En núna virðast einhverjar upplýsingar um verðlagningu Pixel 6 og Pixel…
Browsing Category Daglegt
Virkilega misgáfulegt raus.
Hugleiðingar um síma.
Nú hef ég meira og minna síðan ég átti One Plus One síma árið 2014 verið í félagi stórusíma unnenda. Nú telst OPO síminn ekki endilega stór en árið 2014 var hann stór. Á þessu…
Mögulega infomercial 5. okt.
Það er svosem ekkert leyndarmál að Google er að fara kynna nýjar vörur núna í haust. Nú eru miklar væntingar gerðar til Pixel 6 sem er á leiðinni, og Google hefur enn haldið áfram með…
Á sama tíma og ákveðið lífsstíls fyrirtæki kynnir nýja vörulínu…
Þá lekur allskonar gotterý varðandi nýjann Pixel 6pro síma sem verður að öllum líkindum kynntur núna í október. Það verður margir dálkmetrar skrifaðir um kynningu Apple í dag, þannig að ég ætla ekki að bæta…
Óður til Jony Ive, Google endurheimtir fyndnina sína.
Google virðist hafa enduruppgötvað fyndnina sína, í nýjustu auglýsingu Google fyrir Pixel 5a, nýjasta síma fyrirtækisins virkjar Google sinn innri Jony Ive. Aulýsingin er dásamlega fyndin. En þeir skilja sem skilja. En fyrir áhugasama þá…
Smá núllstilling á persónulegum væntingum.
Eins og glöggir lesendur vita, þá er ég mikill áhugamaður um allskyns snjallsíma og snjalltæki. Vissulega er ég enn þeirrar skoðunar að snjallúr sé lausn í leit að vandamáli, en það er sennilega alveg að…
Pixel 5A með 5G
Já, hann fór í loftið, hann var fyrirsjáanlegur. Leiðinlegur má mas að segja. En fyrir þann markað sem hann er á, 6,34” skjár, rafhlaða fyrir mikið meira en einn dag í hefðbundinni noktun, 3,5mm jack…
Android 12 Beta 4.
Undanfarin ár hefur Google eytt mikilli orku í að tryggja betri upptöku í uppfærslum fyrirtækja í nýjustu útgáfu af Android, vissulega skiptir talan á stýrikerfis útgáfunni ekki öllu máli eftir að Google færði meirihluta þess…
Skellur, sannarlegur skellur.
Fyrir ári síðan, rétt tæplega. Birtist nýr hagkvæmur sími á vefsíðu Google, Pixel 4a. Hann fór opinberlega í sölu á afmælinu mínu, aðgerð sem ég túlkaði að sjálfsögðu mér í hag, að Google væri að…