Eins og allir eiga að vita þá er ég mikill aðdáandi Pixel símanna frá Google, og Nexus línunnar þar á undan, en Google fékk á sig mikið hate fyrir ákveðnar ákvarðanir varðandi þennan síma. Því…
Browsing Category Daglegt
Virkilega misgáfulegt raus.
Android 12, SnowCone komið í prufufasa
Það vita aðeins innvígðir hvað það getur verið spennandi þegar það fer að styttast í nýja útgáfu af Android, amk tilheyri ég þeim hópi sem fer strax að hlakka til nýrrar útgáfu þegar ég hef…
Nokkrir hlutir sem mig langar að sjá frá Google árið 2021
Langar mig að sjá Google reyna sig aftur með alvöru High End Pixel síma. Það er nánast samdóma álit allra að Pixel línan árið 2020 hafi verið frábær, nálgast viðfangsefnið af hógværð og hitt í…
Af 3 vikum með Pixel 5
Vefritið óskar lesendum sínum gleðilegs nýs árs, með þökkum fyrir samfylgdina á liðnum árum. Um miðjann Desember fékk ég í hendurnar nýjasta flaggskip Google, Pixel 5. Það verður að segjast eins og er að ég…
Vopnahlé í streymisstríðinu?
Það virðist allavega á yfirborðinu rétt í tækatíð fyrir jólahátíðarnar þá sýnist manni sem svo að allir eða flestir leikarar á stóra sviðinu í streymisstríðinu hafi samið einhverskonar frið. Roku og HBO/Warner Media hafa samið…
Google Stadia, tímamót.
Eins og allir sem þekkja mig vita, þá er ég stoltur handhafi tveggja Google Stadia controllera og fyrir um ári síðan fór ég að spila aðeins af Google Stadia. Heima hjá mér er ég með…
RCS á fleygiferð.
Ekki nóg með að Google hafi lokið gangsetnginu á RCS skilaboðaþjónustu fyrir alla Android notendur í heiminum, utan Kína og Rússlands, núna í dag, heldur berast þær fréttir að einnig sé verið að laga eitt…
Óður til kaffis
Það er langt síðan ég henti hérna inn færslu um kaffi pervertinn sem býr í mér. En eins og þeir sem þekkja mig vita, þá drekk ég ótæpilega mikið af kaffi. Tvöfaldur Espresso Macchiato er…
Google Photos, ekki lengur gjaldfrjálst. Eða hvað?
Það ætti ekki að koma neinum á óvart að Google hefur tekið þá ákvörðun að frá og með 1. Júní 2021 mun fyrirtækið ekki lengur bjóða notendum uppá gjalfrjálsa geymslu fyrir myndirnar sínar í gegum…