Fyrir rúmlega ári síðan eignaðist ég Pixel Buds second gen heyrnlatíl sem ég hef notað nánast daglega síðan. Frábær heyrnatól, þó ekki gallalaus. Það má nefna það t.d. að þau eru nokkuð dýr. Og þá sér í lagi á gráa markaðnum á íslandi. En núna hef ég fengið í hendurnar 2 stk af Pixel Buds A, en eins og með aðra “A” hluti í framleiðslulínu Google, þar sem Aið stendur fyrir Affordable, er búið að fjarlægja nokkra “premium” fídusa til …
Nýjustu innlegg