Það vita það allir sem þekkja mig að ég á ekki iPhone, ég hef aldrei átt slíkt og hef ekki hug á að eiga slíkt tæki. Hinsvegar gerðist það núna nýlega að mér var afhent slíkt tæki, iPhone 14, nýjasti base iPhoneinn sem ég hef fengið að leika mér að í nokkra daga. Ég vil byrja á að þakka Macland fyrir lánið. En það er best að setja nokkrar hugleiðingar um þetta tæki niður svona áður en ég verð látinn …
Tag: iOS
Í áratug bráðum hafa notendur Android getað sett heimaskjáinn sinn upp eins og þeim sýnist og raðað á hann þeim öppum sem þeir nota hvað oftast. Það er þessi eiginleiki sem hefur heillað mig hvað mest við Android frá upphafi, sú “heimild” sem ég hef haft til að láta hlutian líta út á ákveðinn hátt og eins og hentar mér hvað best. Að því sögðu þá er ekkert sem segir að það hvernig ég er með hlutina uppraðaða sé besta …
Nýjustu innlegg