Blog Posts

tvískinnungur?

Það er merkilegt aðSjálfstæðisflokkurinn (upp til hópa) og SUS skuli vera að hvetja fólk til segja 6 sinnum nei næsta laugardag. Þeir vilja semsagt ekki að: 1. tillögur stjórnlagaráðs verði grundvöllur að nýrri stjórnarskrá. eðlilegt, þeir telja ekkert vera að þeirri gömlu. 2. að ú nýrri stjórnarskrá verði náttúrauðlindir sem ekki eru í einkaeigu lýstar þjóðareign. líka eðlilegt, þeir telja slíkt hugtak ekki standast skoðun. 3. að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um þjóðkirkju á íslandi. enn og aftur eðlilegt

Continue Reading

Farsímarnir mínir í gegnum tíðina.

Ég hef lengi ætlað mér að segja ykkur frá þeirri súpu af farsímum sem ég hef átt, saga mín með GSM síma er næstum jafn löng starfsemi GSM nets á íslandi, ég fékk úthlutað númeri úr 898 seríu sem var ný búið að taka í notkun strax á eftir 897 sem var fyrsta serían, þetta númer á ég enn. Fyrsti síminn minn var Ericsson GA318 stórskemmtilegt ræki sem hinir sænsku vinir mínir komu á markað á því herrans ári 1995.

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar