Follow @elmarinn …
Category: Daglegt
→
Virkilega misgáfulegt raus.
Það eru margir fallegir staðir á Íslandi, og það eru margir staðir sem bjóða uppá perlur í umhvefinu. En ég segi það eins og er að það er enginn fegurri fjallahringur en á Hornafirði, það er ég áminntur um í hvert sinn sem ég kem heim. Síðustu dagar eru búnir að færa mér heim sannin um það að Hornafjörður er og verður alltaf heim. Follow @elmarinn …
Nýjustu innlegg