Það sem ég er spenntur fyrir þann 9. okt.

9. okt næstkomandi mun Google kynna nýja línu af Pixel símum, Pixelbook tölvum og tæki sem hefur líklega fengið nafnið Google Pixel Slate.. Skelfilega langt og óþjált nafn, en vont nafn er víst frekar að verða normið í nafngiftum á tækjum þessa dagana. Þannig að þetta fyrirgefst. En það sem ég er spenntur fyrir er að sjá hvað Google gerir til að herða skrúfurnar á einhverju sem nú þegar er farið að verða virkilegt premium tæki. Fyrst ber að nefna

Continue Reading

Made by Google, 9. okt

Google breytir útaf vananum þetta árið og býður fólki í heimsókn til New York, þann 9. okt (reyndar hafa þeir bætt við boði til Parísar sama dag, sem er þá viðburður fyrir Evrópu) til að sjá nýjustu leikföngin sem þeir eru að framleiða, undir merkinu Made by Google. Þetta árið hafa símarnir Pixel 3 og Pixel 3XL lekið svo hressilega að það er lítið sem við ekki vitum um þá. Reyndar hefur lekinn verið svo hressilegur að fólk sem hallast

Continue Reading

Vika með Pixelbuds

Þetta kemur mjög seint, en betra er seint en aldrei. Nýlega eignaðist ég headfóna frá Google, sem heita Pixelbuds, já nafnið er ekki gott, en þetta eru Bluethooth headfónar sem notast við útgáfu 4.2 af Bluetooth staðlinum. Í stuttu máli sagt hafa þessir headfónar komið mér skemmtilega á óvart og það má segja að þeir hafi leyst ákveðið vandamál sem sneri að eihverju sem má kalla hversdags hlustun. Þegar Google tók þá ákvörðun að fjarlægja 3,5mm jack tengið sem er

Continue Reading

Reynslan

Jájá… ÉG veit, það eru allir komnir með nóg, en ég var nú samt með Pixelbókina mína á UTMessunni til að taka niður minnispunkta etc. fyrir sjálfann mig og hugsanlega aðra og niðurstaðan er sú að þetta er frábær vél til að nota á svona eventum, það fer lítið fyrir henni þannig að hún er ekki fyrir manni í þéttsetnum sal, hún er það létt að hún dregur mann ekki niður, og síðan er hún bara falleg… Tæki sem maður

Continue Reading

Úti á örkinni, með Pixelbókina að vopni.

Á morgun verð ég á UTmessunni að vanda, ekki nema áhorfandi, en það er samt alltaf gaman að fara og sýna sig og sjá aðra. Þá verður fyrsti góði prófsteinninn á Pixelbókina mína. Nú fæ ég mörg áhugaverð viðfangsefni fyrir þessa vél að kljást við og reyna virkilega á hana í undarlegum aðstæðum. Follow @elmarinn

Continue Reading

Áhugaverð staðreynd dagsin

Til að fá að leyfi til að starfrækja hótel undir nafninu Marriott, þarf WiFi búnaður í hótelinu að vera frá einum ákveðnum framleiðanda, og sá framleiðandi er ekki Cisco, eða Aruba.. Titillinn Googlari dagsins, fyrir þann sem finnur svarið. Follow @elmarinn

Continue Reading

Pixelbókin var að fara yfir 90%in

Í gærkvöldi var eins og svo oft nýverið Pixelbókin mín mér hugleikin, enn var ég með þá fullyrðingu í huga að þetta væri aðeins 90% tölva, og að ég þyrfti alltaf sér vél til að tækla 10%in sem eftir eru. En í framhaldi af hugleiðingum um vef CAD lausnir eins og OnShape, sem ég benti á í fyrradag. Þá rakst ég á vef útgáfu af SketchUp, en það er eins og margir efalaust vita þrívíddar teikniforrit sem gefur hverjum sem

Continue Reading

Af höfuðtólum…

Smá disclaimer til að byrja með…. Ég er einn þeirra sem á síma sem ekki hefur headfóna tengi, og ég hata það. Ég þoli ekki að ég geti ekki bara keypt þá headfóna sem mig langar í og notað þá með tækinu sem ég vel mér að eiga. Að þessu sögðu þá hefur Google gert mér þann óleik að framleiða síma, sem á flesta mælikvarða er frábært tæki, með bestu myndavélina frábært stýrikerfi og svo framveigis, en með þann leiða

Continue Reading

meira af Pixelbók

Ég minntist á vefvæðingu CAD lausna í fyrri pistli og hvernig sú þróun myndi hjálpa að færa Pixelbók úr 90% tölvu í 100% Onshape er slík þróun sem gaman verður að fylgjast með í náinni framtíð. Hér er komin fullvaxin CAD lausn í áskrift sem gerir fyrirtækjum kleyft að sníða sér stakk eftir vexti (nei ég er ekki á prósentum) Öll þróun í þessa átt þar sem notandinn hefur yfir að ráða fullþroskuðum vafra og vafrinn er glugginn að öllu

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar