Eins og allir sem þekkja mig vita, þá hef ég skelfilega mikinn áhuga á fjarskiptum og öllu sem þeim viðkemur. Ég vinn við fjarskipti og hugsa um þau nánast alla daga. Ég sit ásamt nokkrum öðrum frábærum einstaklingum í hóp hjá Skýrslutæknifélaginu þar sem við skipuleggjum umræður og fundi um fjarskipti. Ekki síst til að gera umræðuna aðgengilegri. Þann 6. Mars næstkomandi er einmitt einn slíkur fundur. Ég hvet alla sem vetlingi geta valdið að mæta og fræðast um 5G …
Category: Tech
Ég er Tech junkie, hugrenningar um allt um tækni.
Stjórn vefritsins vill þakka öllum vinum um velunnurum fyrir árið sem nú er að líða, og um leið senda hugheilar jólakveðjur yfir ethereinn. Á nýju ári skrifa ég um símtækið sem ég fékk í jólagjöf. Follow @elmarinn …
Á undanförnum vikum hafa tvö ofurlítil atriði komist til afgreiðslu þar sem ég hafði á minn hátt ofurlítil áhrif, fyrra atriðið var athugasemd við frumvarp til laga um fjarskipti sem óskað var eftir, athugasemdina átti ég þátt í að semja og varðaði vissulega mjög afmarkað atriði en verður til bóta að mínu áliti og rann að lokum inní frumvarpið og er núna orðið að lögum frá Alþingi. Hitt atriðið átti sér skemmri en samt lengri aðdraganda, en á hverju ári …
Eins og allir góðir menn vita, þá eru fjarskipti ein af undirstöðum nútíma samfélags. Ristjórn vefritsins hefur undanfarin ár verið áhugasöm um allskyns fjarskipti, þráðbundin og þráðlaus, ásamt því að starfa innan þess geira á íslandi. En hluti ritstjórnar er líka í stjórn fjarskiptahóps Ský og þar kemur saman annað áhugafólk um fjarskipti til að ræða sín á milli og skipuleggja áhugaverða viðburði um fjarskipti, og fjarskiptatengd málefni. Hér er t.d. einn áhugaverður viðburður, ritstjórn hvetur alla sem áhuga hafa …
Nýlega skrifaði ég stutta færslu um það sem mér fannst líklegt að Google myndi kynna í dag. En miðað við hversu hressilega þetta lak allt saman getur maður aðeins vonast til þess að þessar græjur séu vatnsheldar. En margt var kynnt, sumt ekki, annað nefndi ég ekki. Google Pixel Slate er sennilega það pródúkt sem ég er spenntastur fyrir. En um leið er Pixel 3 sími sem er mjög áhugaverður, ég hef átt XL útgáfurnar af hinum tveimur og mun …
9. okt næstkomandi mun Google kynna nýja línu af Pixel símum, Pixelbook tölvum og tæki sem hefur líklega fengið nafnið Google Pixel Slate.. Skelfilega langt og óþjált nafn, en vont nafn er víst frekar að verða normið í nafngiftum á tækjum þessa dagana. Þannig að þetta fyrirgefst. En það sem ég er spenntur fyrir er að sjá hvað Google gerir til að herða skrúfurnar á einhverju sem nú þegar er farið að verða virkilegt premium tæki. Fyrst ber að nefna …
Google breytir útaf vananum þetta árið og býður fólki í heimsókn til New York, þann 9. okt (reyndar hafa þeir bætt við boði til Parísar sama dag, sem er þá viðburður fyrir Evrópu) til að sjá nýjustu leikföngin sem þeir eru að framleiða, undir merkinu Made by Google. Þetta árið hafa símarnir Pixel 3 og Pixel 3XL lekið svo hressilega að það er lítið sem við ekki vitum um þá. Reyndar hefur lekinn verið svo hressilegur að fólk sem hallast …
Þetta kemur mjög seint, en betra er seint en aldrei. Nýlega eignaðist ég headfóna frá Google, sem heita Pixelbuds, já nafnið er ekki gott, en þetta eru Bluethooth headfónar sem notast við útgáfu 4.2 af Bluetooth staðlinum. Í stuttu máli sagt hafa þessir headfónar komið mér skemmtilega á óvart og það má segja að þeir hafi leyst ákveðið vandamál sem sneri að eihverju sem má kalla hversdags hlustun. Þegar Google tók þá ákvörðun að fjarlægja 3,5mm jack tengið sem er …
Jájá… ÉG veit, það eru allir komnir með nóg, en ég var nú samt með Pixelbókina mína á UTMessunni til að taka niður minnispunkta etc. fyrir sjálfann mig og hugsanlega aðra og niðurstaðan er sú að þetta er frábær vél til að nota á svona eventum, það fer lítið fyrir henni þannig að hún er ekki fyrir manni í þéttsetnum sal, hún er það létt að hún dregur mann ekki niður, og síðan er hún bara falleg… Tæki sem maður …
Nýjustu innlegg