Jebb, sekur. Fékk mér nýjasta Pixel símann, þetta er þá Pixel 10 pro XL, enn og aftur held ég mig við þessa línu, frábær tæki með bestu farsímamyndavĺélina á markaðnum. Svona á upplifun að vera, klukkutíma eftir að ég kveikti á nýju tæki var allt komið yfir og ég innskráður í allar þjónustur sem ég nota, utan eina. Hver vill það ekki? Brauðmolakenningin heldur enn, eiginkona mín fékk gamla Pixel 9 pro XL símann minn. Eftir tvær umferðir af stórkostlega …
Category: Tech
Ég er Tech junkie, hugrenningar um allt um tækni.
Síðan USB-C staðallinn var kynntur til leiks hef ég verið á þeirri vegferð að breyta öllum þeim tækjum sem ég á í USB-C tæki. Það hefur verið nokkuð löng og ströng leið en í þarsíðustu viku tókst það. Ég skipti út gamalli 4G hnetu fyrir glænýja 5G MiFi hnetu með stórbrotnu USB-C tengi, ekki nóg með það heldur virkar þessi frábæra hneta sem hleðslubanki líka, reyndar verður að segjast eins og er að fyrir nútíma farsíma gefur þessi hleðslubanki ekki …
Aðdáun mín á Pixel línu Google er ekkert leyndarmál, ég hef átt þá alla, og því get ég með sanni sagt að sá nýjasti í þessari línu, númer 9 er einfaldlega frábær, hann er ekki bara fallegur og áberandi hann er líka með frábæra myndavél. Við erum að tala um best in class snjallsímamyndavél. Vissulega hefur hann ekki sama örgjörfaflexið og aðrir flaggskipssímar. En þessi tæki eru í reynd komin á þann stað að benchmörk segja bara hálfa söguna. Samþætting …
Eins og allir vita sem þekkja mig þá er ég mikill aðdáandi Pixel símanna frá Google, hef átt og notað einn af hverri kynslóð frá upphafi og Nexus símana þar á undan. Sá nýjasti, Pixle 9 pro XL er kominn í hendurnar á mér og hann er dásamlegur í alla staði. Fegurra tæki er vandfundið, gervigreindar möguleikarnir gera tækið svo enn skemmtilegra. En þið megið endinlega skoða og dást að þessu dásamlega tæki. Follow @elmarinn …
Þetta er bara alveg að fara að gerast, við erum að tala um innan við viku og þessi dásemd verður komin í hendurnar á mér. Það er fagnaðarefni fyrir alla myndi ég segja. Það er langt síðan nýtt tæki hefur kitlað græjukláðann jafn mikið og þetta tæki, mér liggur við að segja síðan Pixel 2 kom út eða þar um bil. Follow @elmarinn …
Það vita það allir sem þekkja mig að ég þjáist af mjög miklum græjukláða, en núna þegar það eru 10 dagar í að ég fái nýjan Pixel 9 pro XL í hendurnar, þá bara sef ég varla af spenningi, afhverju er ég svona? Follow @elmarinn …
Jújú, að lokinni kynningu, þá kom í ljós að ég var of bjartsýnn. Til að byrja með þá ekkert Google TV Streamer, það er sennilega vegna þess að hann er ekki verðugur tíma á þessum vettvangi, við erum að tala um tæki sem er ekki mikið AI eða slíkt, og í reynd búið að kynna tækið, þetta er svona fréttatilkynningar tæki. Ekkert meira en það. Hitt var að það er ekkert Android 15 kynnt í þetta sinn, en það hlýtur …
Það er einfalt, það er live streymi á vettvangi okkar allra. Farið vel með þetta og ég vil endilega hvetja sem flesta til að njóta. Þetta er spennandi viðburður. Það sem verður sennilega kynnt. 4 stk nýjir símar. (mögulega verða 2 ekki available fyrr en í sept/okt. Nýr Google TV Streamer 2 stk Pixel watch 3, 41 og 45mm stór. Pixel buds 2 pro. fáum innlit í Android 15, Gemini og hellingur af AI viðbótum. Follow @elmarinn …
Það elska allir YouTube, eða amk flestir. Ekki aðeins er þetta staður til að sækja sér ótrúlegann hafsjó af þekkingu, þarftu að laga uppþvottavélina þína? Það eru allar líkur á að einhver hafi tekið upp myndband og sett á YT sem sýnir allt sem þú þarft að gera, skipta um skjá á símanum þínum? YT er vinur þinn. Leita að einhverskonar bootleg upptöku af uppáhalds hljómsveitinni þinni eða mjögulega mjög obscure viðtali við söngvarann á einhverju trippi? Þetta er allt …
Nýjustu innlegg