Reynslan

Jájá… ÉG veit, það eru allir komnir með nóg, en ég var nú samt með Pixelbókina mína á UTMessunni til að taka niður minnispunkta etc. fyrir sjálfann mig og hugsanlega aðra og niðurstaðan er sú að þetta er frábær vél til að nota á svona eventum, það fer lítið fyrir henni þannig að hún er ekki fyrir manni í þéttsetnum sal, hún er það létt að hún dregur mann ekki niður, og síðan er hún bara falleg… Tæki sem maður

Continue Reading

Meðmæli…

Mig langar til að benda fólki á þennan pistil hans Karls Th. Ég hef verið áskrifandi síðan Herðubreið fór að rukka, og borga með gleði 1 evru og 80 cent á mánuði til að lesa pistlana hans, þessi ákveðni pistill einn og sér er 5 evru virði. Sama má segja um mikið af efni Kjarnans, pistla Dodda og Magnúsar til að mynda, ég myndi svo sannarlega greiða fyrir aðgang að þessum pistlum. Follow @elmarinn

Continue Reading

byrjar vel…. eða endaði vel.

Allt eftir því hvernig horft er á það, þá annað hvort endaði 2014 á einhverju skemmtilegu, eða að 2015 hafi byrjað vel. Ég s.s. fékk loksins invite til að kaupa oneplusone síma frá oneplus …. þetta getur náttúrlega ekki verið annað en skemmtilegt, hræ ódýrt, en samt með mjög svo áhugaverða spekka. Enda kallaður “flagship killer” af mjög svo hógværum framleiðandanum. Hvernig getur þetta klikkað? Ég bara get ekki séð það. Follow @elmarinn

Continue Reading

Gleðilegt ár.

Vefritið vill óska lesendum og velunnurum nær og fjær gleðilegs árs. Á áramótum er til siðs að líta um farinn veg og minnast þess góða, skemmtilega sorglega og slæma og allt þar á milli, þetta ár var verulega gott fyrir mig persónulega þó að ég hafi eins og svo mörg önnur ár ekki sinnt vinum nægjanlega vel, það er komið á bökket listann minn að kalla til hlutaðeigandi reglulega til að eiga með þeim kvöldstund. Þið vitið hverjir þið eruð….

Continue Reading

30 daga áskorun…

Já nei, ég veit að ég mun ekki standast þessa áskorun. En það er samt alltaf gaman að reyna, áskorunin felst semsagt í því að reyna eftir fremsta megni að skrifa daglega hugleiðingu hér inn. Ég á mér mitt “heróín” sem er podcast hlustun, lengi vel var lítið um gott stöff á íslensku þó að alvarpið hafi verið að sinna þessu nokkuð vel og þar inni er besta podcast sem flutt er á íslensku, hefnendurnir. Ég gerðist áskrifandi á alvarpinu til

Continue Reading

Að velja sér vini.

Nigel Farage er átrúnaðargoð ákveðinna afla á íslandi, sumir íslendingar taka mikið mark á honum þegar kemur að umræðum um ESB, hér er hann tekinn á beinið í útvarpi á Englandi og það er vægt til orða tekið að segja að hann fari illa útúr því, sjón/heyrn er sögu ríkari. Follow @elmarinn

Continue Reading

Sorglegar fréttir

The Verge, sem að mínu mati er með betri vefritum í dag, færir okkur þær sorglegu fréttir að einn af mínum uppáhalds leikurum hafi fundist látinn á heimili sínu 46 ára gamall. Hann var óborganlegur sem Lester Bangs í Almost Famous. Hann var æðislegur í Punch-Drunk Love og langsamlega það allra besta sem sást í Along came Polly. Philip Seymour Hoffman skilur eftir sig skarð. Follow @elmarinn

Continue Reading

Sumarfrí….

Jebbs, það er Þýskaland enn og aftur, við erum hér öll 5 stödd í sveitinni hjá tengdó að njóta lífsins, 23-28 gráður og léttur andvari, svona eiga frí að vera takk fyrir…. Við látum okkur duga að gera sem allra allra minnst, lesa bækur, hlusta á tónlist, fara út að borða og elda mat. Þetta frí verður í minnum haft fyrir það hvað það fór vel með okkur, en það er kanski fyrir það hvað við höfum gert okkur mikið

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar