RCS á fullri ferð.

Fyrir nokkrum mánuðum fékk ég mikinn áhuga á RCS, sem er skammstöfun fyrir Rich Communucation Services. Næstu kynslóðar SMS, gefur notendum aðgang að nýrri virkni, lengri skilaboðum, viðbrögðum, stórum myndum og myndböndum og allt hitt. Nokkurskonar WhatsApp í opnum staðli GSMA. Það er vissulega rétt að fæðingin hefur verið erfið, ekki hjálpar til hvað þessi staðall kemur seint til leiks, svo seint að iMessage hjá Apple, WhatsApp og Messenger hjá Facebook að ógleymdum Signal og öllum hinum smáskilaboða þjónustunum sem

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar