Internet Hlutanna

Eins og allir góðir menn vita, þá eru fjarskipti ein af undirstöðum nútíma samfélags. Ristjórn vefritsins hefur undanfarin ár verið áhugasöm um allskyns fjarskipti, þráðbundin og þráðlaus, ásamt því að starfa innan þess geira á íslandi. En hluti ritstjórnar er líka í stjórn fjarskiptahóps Ský og þar kemur saman annað áhugafólk um fjarskipti til að ræða sín á milli og skipuleggja áhugaverða viðburði um fjarskipti,…

Read More

Að rembast við að vera spámaður..

Nýlega skrifaði ég stutta færslu um það sem mér fannst líklegt að Google myndi kynna í dag. En miðað við hversu hressilega þetta lak allt saman getur maður aðeins vonast til þess að þessar græjur séu vatnsheldar. En margt var kynnt, sumt ekki, annað nefndi ég ekki. Google Pixel Slate er sennilega það pródúkt sem ég er spenntastur fyrir. En um leið er Pixel 3…

Read More

Það sem ég er spenntur fyrir þann 9. okt.

9. okt næstkomandi mun Google kynna nýja línu af Pixel símum, Pixelbook tölvum og tæki sem hefur líklega fengið nafnið Google Pixel Slate.. Skelfilega langt og óþjált nafn, en vont nafn er víst frekar að verða normið í nafngiftum á tækjum þessa dagana. Þannig að þetta fyrirgefst. En það sem ég er spenntur fyrir er að sjá hvað Google gerir til að herða skrúfurnar á…

Read More

Made by Google, 9. okt

Google breytir útaf vananum þetta árið og býður fólki í heimsókn til New York, þann 9. okt (reyndar hafa þeir bætt við boði til Parísar sama dag, sem er þá viðburður fyrir Evrópu) til að sjá nýjustu leikföngin sem þeir eru að framleiða, undir merkinu Made by Google. Þetta árið hafa símarnir Pixel 3 og Pixel 3XL lekið svo hressilega að það er lítið sem…

Read More

Duplex..

Á Google I/O í vor kynnti Google frumútgáfu af þjónustu sem þir kölluðu Duplex, þetta var sá hluti I/O sem fékk mun meiri athygli en allt annað sem kynnt var á I/O, má segja eðlilega vegna þess hve stórfengleg geta Google á þessu sviði sýndar greindar virtist vera. Vissulega var kynningin aðeins nokkrar sekúndur af mjög ritskoðuðu símtali sem Duplex átti við nokkur fyrirtæki, ferlið…

Read More

Meira af Pixel línunni.

Já, ég viðurkenni það, ég drakk allt Kool Aidið, sími, tölva og headfónar. Ég ætla ekki að halda því fram að Pixelbuds séu bestu heyrnatól sem ég hef átt, en þau eru svo sannarlega þau þægilegustu í meðförum. Auðvelt að skipta á milli í hvaða tækjum ég vil nota þau, og það lagaðist talsvert með síðustu firmware uppfærslu.. Síminn hefur haldið gæðum verulega vel, rafhlaðan…

Read More

Fyrir þá sem nota Chromebook…

Þá er þetta síðan fyrir ykkur, hann Kevin C Tofel er kominn af stað með frábæra síðu sem fjallar um Chromebækur.. About Chromebooks púnktur com. Þessu fagna allir góðir menn myndi ég halda. Sennilega hinir líka. Ég er enn að keyra Pixelbókina mína og gæti ekki verið ánægðari með hana, stórfín vél til að grípa með sér. Nú síðast bætist við app stuðningur við Linux…

Read More

Vika með Pixelbuds

Þetta kemur mjög seint, en betra er seint en aldrei. Nýlega eignaðist ég headfóna frá Google, sem heita Pixelbuds, já nafnið er ekki gott, en þetta eru Bluethooth headfónar sem notast við útgáfu 4.2 af Bluetooth staðlinum. Í stuttu máli sagt hafa þessir headfónar komið mér skemmtilega á óvart og það má segja að þeir hafi leyst ákveðið vandamál sem sneri að eihverju sem má…

Read More