Reynslan

Jájá… ÉG veit, það eru allir komnir með nóg, en ég var nú samt með Pixelbókina mína á UTMessunni til að taka niður minnispunkta etc. fyrir sjálfann mig og hugsanlega aðra og niðurstaðan er sú að þetta er frábær vél til að nota á svona eventum, það fer lítið fyrir henni þannig að hún er ekki fyrir manni í þéttsetnum sal, hún er það létt…

Read More

Úti á örkinni, með Pixelbókina að vopni.

Á morgun verð ég á UTmessunni að vanda, ekki nema áhorfandi, en það er samt alltaf gaman að fara og sýna sig og sjá aðra. Þá verður fyrsti góði prófsteinninn á Pixelbókina mína. Nú fæ ég mörg áhugaverð viðfangsefni fyrir þessa vél að kljást við og reyna virkilega á hana í undarlegum aðstæðum. Follow @elmarinn

Af kaffihúsum.. Ekki alveg nýjum.

Þeir sem þekkja mig vita að ég hef mikinn áhuga á kaffi, ég drekk mikið af kaffi á hverjm degi, en ekki nóg með það, heldur er ekki alveg sama hvaða kaffi ég drekk. Vissulega er ég frekar óldskúl þegar kemur að því að hella uppá heima hjá mér, og finnst vel vön Mokka kanna frá Bialetti gefa mér jafnbesta bollann alltaf…. Þetta er umdeilt,…

Read More

Kaffi og meððví…

Áskær eiginkona mín gaf mér einhverja þá bestu jólagjöf sem ég hef fengið, og það er svo sannarlega gjöfin sem heldur áfram að gefa. AeroPress kaffi pressa, fyrir þá sem ekki vita, þá er ég ákveðinn kaffipervert og þarna er komin mjög góð nálgun fyrir þá sem vilja fá gott kaffi á fljótlegan og einfaldan hátt. Á einfaldan fljótlegan hátt er hægt að fá frábærann…

Read More

Pixelbókin var að fara yfir 90%in

Í gærkvöldi var eins og svo oft nýverið Pixelbókin mín mér hugleikin, enn var ég með þá fullyrðingu í huga að þetta væri aðeins 90% tölva, og að ég þyrfti alltaf sér vél til að tækla 10%in sem eftir eru. En í framhaldi af hugleiðingum um vef CAD lausnir eins og OnShape, sem ég benti á í fyrradag. Þá rakst ég á vef útgáfu af…

Read More

Af höfuðtólum…

Smá disclaimer til að byrja með…. Ég er einn þeirra sem á síma sem ekki hefur headfóna tengi, og ég hata það. Ég þoli ekki að ég geti ekki bara keypt þá headfóna sem mig langar í og notað þá með tækinu sem ég vel mér að eiga. Að þessu sögðu þá hefur Google gert mér þann óleik að framleiða síma, sem á flesta mælikvarða…

Read More

meira af Pixelbók

Ég minntist á vefvæðingu CAD lausna í fyrri pistli og hvernig sú þróun myndi hjálpa að færa Pixelbók úr 90% tölvu í 100% Onshape er slík þróun sem gaman verður að fylgjast með í náinni framtíð. Hér er komin fullvaxin CAD lausn í áskrift sem gerir fyrirtækjum kleyft að sníða sér stakk eftir vexti (nei ég er ekki á prósentum) Öll þróun í þessa átt…

Read More