Óður til Jony Ive, Google endurheimtir fyndnina sína.

Google virðist hafa enduruppgötvað fyndnina sína, í nýjustu auglýsingu Google fyrir Pixel 5a, nýjasta síma fyrirtækisins virkjar Google sinn innri Jony Ive. Aulýsingin er dásamlega fyndin. En þeir skilja sem skilja. En fyrir áhugasama þá er auglýsingin hér fyrir neðan. Sjón er sögu ríkari.

Það er kostur, fyrir suma amk og ég þar á meðal að hafa þetta tengi á símanum sínum. Þetta segi ég þrátt fyrir að hafa ekki átt síma með þessu tengi í nokkurn tíma. Fyrir mér er þetta síðasta “opna” tengið á símanum mínum, það síðasta sem ég get notað án þess að gera einhverskonar málamiðlun eða greiða einhverjum skatt áður en ég fer að nota það. Þetta er ótvíræður kostur í mínum huga. Sími með þessu tengi, er aðeins meira minn en sími án þessa tengis.

(Visited 79 times, 1 visits today)

Leave a reply:

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Site Footer

Sliding Sidebar