Google Stadia

Nú þegar ca tveir mánuðir (einn og hálfur til tveir og hálfur, eru í að Google Stadia verði hleypt af stokkunu er spenningur farinn að gera vart við sig. Google stríðir okkur með fréttum af því að Stadia Founders edition pakkarnir séu uppseldir í flestum löndum Evrópu (sem fá þjónustuna).

Fyrir þá sem ekki vita, inniheldur Founders Edition: Sérstakann controller, í miðnætur bláum lit, Chromecast Ultra, 3. mánaða áskrift að Stadia Pro, Destiny 2 í heild sinni. Að auki inniheldur Founders Edition, vina passa, þar sem Founder getur gefið vin 3. mánaða áskrift að Stadia Pro, ásamt tækifæri til að velja sér nafn innan Stadia á undan öðrum. Nú þegar Founders edition er uppselt, býður Google uppá Stadia Premiere Edition, sem inniheldur allt það sama og Founders edition en þó án vina passans hvítum controller í stað þess miðnætur bláa, og heimildarinnar til að velja sé notendanafn, eftir Founders edition munu allir notendur þurfa að gangast undir sömu reglur um notendanöfn. Verðið á Premium Edition er óbreytt frá Founders edition, 129USD/EUR, ég hlakka til að prófa þegar Founders edition controllerinn minn kemur til landsins, reikna með að það verði ekki fyrr en í Des/Jan

(Visited 24 times, 1 visits today)

Leave a reply:

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Site Footer

Sliding Sidebar