Af höfuðtólum…

Smá disclaimer til að byrja með…. Ég er einn þeirra sem á síma sem ekki hefur headfóna tengi, og ég hata það. Ég þoli ekki að ég geti ekki bara keypt þá headfóna sem mig langar í og notað þá með tækinu sem ég vel mér að eiga. Að þessu sögðu þá hefur Google gert mér þann óleik að framleiða síma, sem á flesta mælikvarða er frábært tæki, með bestu myndavélina frábært stýrikerfi og svo framveigis, en með þann leiða

Continue Reading

MDR-1000x framhald

Eins og nafnið á fyrri pósti bendir til, þá varð Sony valkosturinn fyrur valinu hjá mér, ástæða þess er eiginlega ósköp einföld, þau pössuðu betur á eyrun á mér. Að öðru leiti fann ég ekki mun á MDR-1000x eða QC35. Nú hef ég notað þau í tvær vikur. Það verður að segjast eins og er að ég átta mig ekki á því hvað ég hef verið að gera án þessa tækis hingað til. Ég nýt þess meira að segja að

Continue Reading

MDR-1000x

Í marga mánuði hef ég verið að skoða kaup á noise canceling headfónum, fljótlega komst ég að því að við værum raunverulega aðeins að tala um tvenna headfóna. Bose QuietComfort 35, eða Sony MDR-1000x. Í fjölda ára hefur Bose átt öll einkaleyfi sem einhverju máli skipta þegar kemur að noise cancelling tækni og engum öðrum framleiðanda hefur hingað til tekist að framleiða slíka headfóna sem komast nálægt Bose græjunum í gæðum, án þess að brjóta eitthvað einkaleyfi. Eitthvað hefur verið

Continue Reading

David…

Eins og flestir jafnaldrar mínir þá ólst ég upp, hlustandi á David Bowie, manninn með tvo mismunandi augnliti (eitthvað sem ég uppgövaði mun síðar að það var ekki reyndin, heldur að hann hafði fengið höfðuhögg sem ungur drengur sem olli því að annar augasteinninn dróst ekki eðlilega saman og gerði það að verkum að augun virkuð eins og þau væru ekki af sama litnum). Síðustu árin hef ég mikið leitað í smiðju Bowie og hlustað (mismikið) á öll tímabil hans

Continue Reading

kveðja

Í gær bárust mér fréttir að söngvari sem hafði óbeint verið samferðamaður minn frá árinu 1993 hefði fundist látinn um borð í tónleikaferðalags rútu rétt áður en tónleikar hans áttu að hefjast. En árið 1993 kynntist ég einhveri bestu rokkplötu 10da áratugarins sem hafði reyndar komið út árinu áður platan heitir Core og er enn í dag ein af mínum uppáhalds risavaxin 70’s stadium rokk tónlist uppá sitt besta, STP átti eftir að ferðast með mér í gegnum lífið, hin

Continue Reading

Gleðilegt ár.

Vefritið vill óska lesendum og velunnurum nær og fjær gleðilegs árs. Á áramótum er til siðs að líta um farinn veg og minnast þess góða, skemmtilega sorglega og slæma og allt þar á milli, þetta ár var verulega gott fyrir mig persónulega þó að ég hafi eins og svo mörg önnur ár ekki sinnt vinum nægjanlega vel, það er komið á bökket listann minn að kalla til hlutaðeigandi reglulega til að eiga með þeim kvöldstund. Þið vitið hverjir þið eruð….

Continue Reading

Monuments to an Elegy

Einusinni var ég mikill Smashing Pumpkins aðdáandi, og plöturnar Siamese Dreams,Mellon Collie and the Infinite sadness, ásamt Adore sem misskildu meistaraverki komast ofarlega á alla lista hjá mér. Undanfarin ár hefur fjarað verulega undan Billy Corgan og það er erfitt fyrir mig að staðsetja það sem gerðist, kanski var það bara dauði shoegazing tískunnar, eða að hann óx uppúr því að vera reiður ungur maður í að vera bitur gamall kall með milli lendingu í einhversskonar sátt. Ég barasta veit

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar