Undanfarin ár hefur Google eytt mikilli orku í að tryggja betri upptöku í uppfærslum fyrirtækja í nýjustu útgáfu af Android, vissulega skiptir talan á stýrikerfis útgáfunni ekki öllu máli eftir að Google færði meirihluta þess sem raunverulega skiptir máli uppá stöugleika og öryggi frá kjarna stýrikerfisins yfir í eitthvað sem kallast Google Play services. Þá er alltaf eitthvað heillandi fyrir okkur sem þjáumst af uppfærslu blæti. Ég er einn þeirra. Nýjasta betan af Android 12, sem er sú fjórða í …
Nýjustu innlegg