Eins og allir sem þetta vita, þá er ég mikill aðdáandi Pixel tækja frá Google, fyrir mína parta er einfaldlega ekki til jafn skemmtilegur snjallsími á hverjum tíma og Pixel, sem þrátt fyrir ákveðna galla sem koma hægt og rólega fram. Þá eru kostirnir einfaldlega svo mikið fleiri en gallarnir. Stærsti gallinn er sá að þessir símar fást ekki opinberlega á íslandi, og voru reyndar lengi vel ekki opinberlega í boði í skandinavíu (eitthvað sem breyttist með Pixel 7 línunni …
Tag: 5G
Það er ekkert nýtt að Google lendi í miklum lekum á búnaði sem fyrirtækið framleiðir, hvort sem þeir lekar eru skipulagðir af fyrirtækinu sjálfu eins og tilfelli Pixel 4 í fyrra, eða óheppni eins og tilfelli Pixel 3 árið 2018, en þá var nánast búið að birta ritdóm um tækið á rússneskum tæknisíðum áður en síminn kom formlega út. Núna er svo mikið af misvísandi lekum um Pixel línuna að það hálfa væri hellingur, mögulega hefur Googl breytt um strategíu …
Nýjustu innlegg