Hjólreiðar í kortunum

Veðurspá komandi daga bendir til mikilla hjólreiða af minni hálfu. Einn af ókostum flutninga Mílu á S30 er að ég er ekki nema ca 500 m frá vinnunni minni, en það þýðir í raun að ég þarf að finna mér nokkra hringiu uppá ca 15-20 km sem hefjast á G22 og enda í S30. Það er jú einn af kostum þess að búa hérna megin Elliðaáa að frambærilegir hjólastígar eru normið frekar en hitt, en til að hjálpa mér við

Continue Reading

Norður Atlantshafsmeistari

Þegar ég bjó heima á Hornafirði fór óhemju mikill tími í spil, á þeim vinnustöðum sem ég vann á voru mörg spil spiluð, Kani, Vist, Hornafjarðar-manni, Togara berta til að nefna nokkur, og það sem ég náði mestum árangi í. Kasína. Í Smugunni á Andey, varð ég til að mynda norður Atlantshafsmeistari í Kasínu. Kasína er gott og skemmtilegt tveggja manna spil, spil sem reynir aðeins að reikningsgetu og fleira sem öllum er hollt að reyna á af og til.

Continue Reading

IBU

IBU er alþjóðleg mælieining, kanski ekki sú þekktasta, en mikilvæg engu að síður, skammstöfunin stendur fyrir International Bitterness Unit og mælir biturleika í bjór. Vissulega er það svo að imperial stout með 50 í IBU getur bragðast minna bitur en English Bitter með 30 í IBU, en það er kanksi frekar vegna þess hve mikið meira malt er í þeim fyrrnefnda. BorgBrugghús framleiðir uppáhalds bjórinn minn þessa dagana, reyndar virðist þeim vera fyrirmunað að slá feilpúst, en Úlfur er alveg

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar