Í fjallanna faðmi.

Það eru margir fallegir staðir á Íslandi, og það eru margir staðir sem bjóða uppá perlur í umhvefinu. En ég segi það eins og er að það er enginn fegurri fjallahringur en á Hornafirði, það er ég áminntur um í hvert sinn sem ég kem heim.

Síðustu dagar eru búnir að færa mér heim sannin um það að Hornafjörður er og verður alltaf heim.

(Visited 31 times, 1 visits today)

Leave a reply:

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Site Footer

Sliding Sidebar