Þau hafa örugglega búið í útlöndum…..

……… sagði yndæl kona sem varð á vegi okkar seinnipartinn í gær, ástæðan var sennilega piknikkið sem við tókum með okkur í Laugardalinn, herramanns máltíð, Spaghetti Bolognese ala elmarinn, klikkaði reyndar á parmesan ostinum, en það verður að hafa það. Bolognese kjötsósan mín er fyrir löngu orðin heimsfræg, og hvað er betra en að deila svoleiðis lystisemdum? Vissulega er það sennilega langt frá því að vera daglegt brauð að fólk mæti í Laugardalinn, dúki upp borð og skelli á það

Continue Reading

Podcasting.

Síðan ég eignaðist síma með rúmlega meðalgreind hef ég orðið á undraverðum tíma alveg fastur í hlustun á hin og þessi podcöst, og þó að ég kunni ágætlega við íslenskunina hlaðvarp þá er hún bara ekki nógu útbreidd til að ég noti hana hér í þessum pistli. RÚV, sem gárungarnir kalla risaeðlu sinnir þessu hluverki mjög vel og eru flestir þættir orðnir niðurhalsfærir innan við hálftíma eftir að hann var frumfluttur. Þetta er þjónusta sem RÚV á heiður skilinn fyrir

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar