Það eru alltaf fleiri og fleiri símaframleiðendur að hætta að framleiða síma með headfone tengi, Pixel 3A var mjög gleðileg undantekning, en til að mynda mun Note 10 að öllum líkindum ekki hafa slíkt tengi sem eykur líkurnar á því að Galaxy s10 sé síðasti high end síminn frá Samsung sem hefur þetta tengi. Þessi þróun eykur enn þörfina á góðum lausnum varðandi BlueTooth tækni, en mín persónulega tilfinning hefur lengi verið sú að BT sé aaaalveg að verða geðveikt, …
Category: Tónlist
Þessar daglegu hugrenningar um tónlist. Hversu gáfulegar sem þær mega vera.
Fyrir glögga þá án allra fréttatilkynninga opnaðist fyrir áskrift að YouTube premium á Íslandi nýlega, þetta gerir YouTube þyrstum íslendingum kost á adfree aðgang að YouTube, ásamt aðgangi að YouTube music, sem er streymiþjónusta á pari við Spotify, nú er ég svo invested í Spotify að ég sé ekki fyrir mér að skipta yfir, en það er um að gera að taka frímánuðinn og prófa, kanski er adfree aðgangur að YouTube þess virði að borga €11.99 (ca 1700.-ISK) á mánuði. …
Smá disclaimer til að byrja með…. Ég er einn þeirra sem á síma sem ekki hefur headfóna tengi, og ég hata það. Ég þoli ekki að ég geti ekki bara keypt þá headfóna sem mig langar í og notað þá með tækinu sem ég vel mér að eiga. Að þessu sögðu þá hefur Google gert mér þann óleik að framleiða síma, sem á flesta mælikvarða er frábært tæki, með bestu myndavélina frábært stýrikerfi og svo framveigis, en með þann leiða …
Eins og nafnið á fyrri pósti bendir til, þá varð Sony valkosturinn fyrur valinu hjá mér, ástæða þess er eiginlega ósköp einföld, þau pössuðu betur á eyrun á mér. Að öðru leiti fann ég ekki mun á MDR-1000x eða QC35. Nú hef ég notað þau í tvær vikur. Það verður að segjast eins og er að ég átta mig ekki á því hvað ég hef verið að gera án þessa tækis hingað til. Ég nýt þess meira að segja að …
Í marga mánuði hef ég verið að skoða kaup á noise canceling headfónum, fljótlega komst ég að því að við værum raunverulega aðeins að tala um tvenna headfóna. Bose QuietComfort 35, eða Sony MDR-1000x. Í fjölda ára hefur Bose átt öll einkaleyfi sem einhverju máli skipta þegar kemur að noise cancelling tækni og engum öðrum framleiðanda hefur hingað til tekist að framleiða slíka headfóna sem komast nálægt Bose græjunum í gæðum, án þess að brjóta eitthvað einkaleyfi. Eitthvað hefur verið …
Ætla að reyna að vinna miða á Secret Solstice 2018, mér þætti vænt um það, ef einhver myndi nota þennan hlekk til að skrá sig fyrir miðum, ekkert commitment til að kaupa, aðeins að taka þátt. https://arep.co/DHw6T1 Follow @elmarinn …
Eins og flestir jafnaldrar mínir þá ólst ég upp, hlustandi á David Bowie, manninn með tvo mismunandi augnliti (eitthvað sem ég uppgövaði mun síðar að það var ekki reyndin, heldur að hann hafði fengið höfðuhögg sem ungur drengur sem olli því að annar augasteinninn dróst ekki eðlilega saman og gerði það að verkum að augun virkuð eins og þau væru ekki af sama litnum). Síðustu árin hef ég mikið leitað í smiðju Bowie og hlustað (mismikið) á öll tímabil hans …
Í gær bárust mér fréttir að söngvari sem hafði óbeint verið samferðamaður minn frá árinu 1993 hefði fundist látinn um borð í tónleikaferðalags rútu rétt áður en tónleikar hans áttu að hefjast. En árið 1993 kynntist ég einhveri bestu rokkplötu 10da áratugarins sem hafði reyndar komið út árinu áður platan heitir Core og er enn í dag ein af mínum uppáhalds risavaxin 70’s stadium rokk tónlist uppá sitt besta, STP átti eftir að ferðast með mér í gegnum lífið, hin …
Þessi sería frá WDR og 1LIVE er mörgum of góð… Algert möst see hjá honum. Mig langar líka að benda á úttekt hans á Under Pressure með Queen og David Bowie…. Follow @elmarinn …
Nýjustu innlegg