Af WiFi og öðrum tilraunum

Til að byrja með, þá er best að segja frá því að þessi færsla fékk innblástur frá Lappara.com og sögunni af því hvernig hann lagaði þráðlausa netið sitt með Unifi sem er þráðlaus búnaður frá fyrirtæki sem heitir Ubiquiti. Til að gera langa sögu stutta þá hef ég haft mikinn áhuga á jafnari og stöðugri framistöðu á þráðlausa netinu hjá mér. Ég er einn fárra sem get ekki endilega kvartað yfir framistöðu Technicolor búnaðarins sem ég fékk frá ISPanum mínum

Continue Reading

byrjar vel…. eða endaði vel.

Allt eftir því hvernig horft er á það, þá annað hvort endaði 2014 á einhverju skemmtilegu, eða að 2015 hafi byrjað vel. Ég s.s. fékk loksins invite til að kaupa oneplusone síma frá oneplus …. þetta getur náttúrlega ekki verið annað en skemmtilegt, hræ ódýrt, en samt með mjög svo áhugaverða spekka. Enda kallaður “flagship killer” af mjög svo hógværum framleiðandanum. Hvernig getur þetta klikkað? Ég bara get ekki séð það. Follow @elmarinn

Continue Reading

Af gáfnafari Sjónvarpa.

Það er ekki langt síðan ég keypti mér nýtt sjónvarp, það var að vísu ekki merkilegt til þess að gera, 40″ heimskt og án veggfestingar, en Full HD þó. Síðan þá hafa tvö trend verið mjög yfirgripsmikil er varða Sjónvörp, annarsvegar var það þrívíddar sjónvarpið sem er með hallærilegri hugmyndum sem ég man eftir að hafa heyrt, hin er hygmyndin um snjall sjónvarp. Nú veit ég ekki um kosti þess að eiga slíkt tæki en þegar ég hugsa til þess

Continue Reading

Betra/öðruvísi?

Paul Stamatiou skrifaði nýlega ákaflega skemmtilega grein á síðuna síma með mjög grípandi fyrirsögn, “Android is Better” og á meðan ég skil hvaðan hann er að koma, og í hvaða tilgangi svona pistill er skrifaður lítur hann framhjá lykilatriði í þessu Android/iOS/WP8 debatti og það er að notendur eru ekki fífl. Þeir koma til með að finna það platform sem hentar þeirra notkun og venjum best. Er þjónusta Google það sem fær daginn til að tikka? Er það mikilvægt að geta

Continue Reading

Sameinuð skilaboðaþjónusta.

Google hóf meiriháttar yfirhalningu á Google+, yfirhalningu sem ég tel almennt vel heppnaða. Eins hafa þeir sameinað öll samskiptatól (i.e. Google Voice, Google chat, Google Hangouts ogguðmávitahvað) í eitt tól, Google Hangouts. Þarna mun allt fara fram ásamt því að SMS skeytasendingar koma til með að fara fram í gegnum hangouts. Þetta er vissulega gott og blessað, en betur má ef duga skal. Sem stedur þarf ég að vera skráður inní ca.  þjónustur til að geta talað við þá sem

Continue Reading

Podcast og ég.

Ein af stóru breytingum þess að eignast snjallsíma fyrir núna 3 1/2 ári var það hvernig ég hlusta á útvarp. Ég hlusta ekki á útvarp í eiginlegri merkingu, en þó nota ég þjónustu RÚV mun meira en áður. Síminn, með hinu stórgóða Beyond Pod appi, hefur gert mér kleift að hala niður þáttum á kvöldin, raða upp í playlista og eyða síðan þegar ég búinn að hlusta á þáttinn. Eftir því sem ég hef orðið tengdari þessi formi hef ég

Continue Reading

Farsímarnir mínir í gegnum tíðina.

Ég hef lengi ætlað mér að segja ykkur frá þeirri súpu af farsímum sem ég hef átt, saga mín með GSM síma er næstum jafn löng starfsemi GSM nets á íslandi, ég fékk úthlutað númeri úr 898 seríu sem var ný búið að taka í notkun strax á eftir 897 sem var fyrsta serían, þetta númer á ég enn. Fyrsti síminn minn var Ericsson GA318 stórskemmtilegt ræki sem hinir sænsku vinir mínir komu á markað á því herrans ári 1995.

Continue Reading

Eins og svo oft áður…

Þegar ég er kominn með uppi kok á einhverju helv. tæki og brölti því tengdu og fer að snúa mér alfarið að minni heittelskuðu Moleskine bók kemur í sölu tæki sem ég er hreinlega slefandi af þrá eftir, kanski ekki í orðisins fyllstu en svona nærri því. Google kemur Nexus 7 á markað, spjaldtölvan sem hefur að mínu mati rétta formfactorinn fyrir mig, 10″ skjár iPadsins er fyrir minn smekk of stór, tækið of stórt og þungt til að teljast

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar