uppfærsla… eða viðbót ef það virkar betur.

í September 2012 skrifaði ég um þá farsíma sem ég hafði átt þangað til, Nú má segja að það sé kominn tími á uppfærslu eða vibót, en þegar ég skildi við ykkur í Sept 2012, var ég handhafi Sony Xperia S, sem var sími sem ég var ákaflega ánægður með, reyndar svo ánægður að hann lifði 2 áramót í mínum höndum. Nexus 4 var stoltur arftaki Xperia S, mér fannst hann ákaflega fallegur líka, en því miður þá var kramið

Continue Reading

Hvað þýða allar þessar skamstafanir. Net nördismi fyrir hvern sem er.

Stundum heyrum við fólk henda á milli sín skammstöfunum og hugtökum á borð við QAM, cat 18 LEE 4×4 MIMO og fleira í þeim dúr. Flestir nikka bara kolli og í stóru myndinni þá skipta þessu hugtök í sjálfu sér ekki öllu máli, en það er engu að síður oft gott að geta aðeins fylgt samtali, því oft hljómar þetta eins einhverskonar dulmál sem aðeins innvígðír og innmúraðir eiga að skilja. Að sama skapi er það oft þannig að fyrirtækin

Continue Reading

E-band vs. V-band

 Ef ég held áfram frá fyrri pistli mínum, sem líta má á sem kynningu á millimetra tækni, þá langar mig að fara aðeins dýpra í hina þrjá megin aðgreiningar þætti á milli E-band og V-band tíðnum. Til glöggvunar, þá er E-band á 70-80 GHz bandi og V-band á 60GHz bandi. E-band, er frið frá truflunum af völdum þriðja aðila veittur af eftirlitsaðila, á Íslandi er það Póst og Fjarskiptastofnun, við getum kallað eftirlitsaðilan Batman. Hinsvegar má segja að notkun á

Continue Reading

Allt sem þú vissir um þráðlaus fjarskipti er rangt….?

 Ég hef skrifað þessa færslu 100 sinnum í huganum, en samt hef ég ekki komið mér í það… Einhverra hluta vegna. Á undanförnum árum hefur tíðnisvið á 70/80GHz bandi opnast fyrir framleiðendum búnaðar, eftirlitsaðilar hafa einnig tekið við sér og opnað þetta band sem ég vil meina að sé það besta síðan niðurskorið brauð. Mig langar aðeins að útskýra afhverju mér finnst þetta, hvernig þetta band bíður uppá mjög háann bitahraða, er nánast ónæmt fyrir utanaðkomandi truflunum og heppilegt fyrir

Continue Reading

Af WiFi og öðrum tilraunum

Til að byrja með, þá er best að segja frá því að þessi færsla fékk innblástur frá Lappara.com og sögunni af því hvernig hann lagaði þráðlausa netið sitt með Unifi sem er þráðlaus búnaður frá fyrirtæki sem heitir Ubiquiti. Til að gera langa sögu stutta þá hef ég haft mikinn áhuga á jafnari og stöðugri framistöðu á þráðlausa netinu hjá mér. Ég er einn fárra sem get ekki endilega kvartað yfir framistöðu Technicolor búnaðarins sem ég fékk frá ISPanum mínum

Continue Reading

byrjar vel…. eða endaði vel.

Allt eftir því hvernig horft er á það, þá annað hvort endaði 2014 á einhverju skemmtilegu, eða að 2015 hafi byrjað vel. Ég s.s. fékk loksins invite til að kaupa oneplusone síma frá oneplus …. þetta getur náttúrlega ekki verið annað en skemmtilegt, hræ ódýrt, en samt með mjög svo áhugaverða spekka. Enda kallaður “flagship killer” af mjög svo hógværum framleiðandanum. Hvernig getur þetta klikkað? Ég bara get ekki séð það. Follow @elmarinn

Continue Reading

Af gáfnafari Sjónvarpa.

Það er ekki langt síðan ég keypti mér nýtt sjónvarp, það var að vísu ekki merkilegt til þess að gera, 40″ heimskt og án veggfestingar, en Full HD þó. Síðan þá hafa tvö trend verið mjög yfirgripsmikil er varða Sjónvörp, annarsvegar var það þrívíddar sjónvarpið sem er með hallærilegri hugmyndum sem ég man eftir að hafa heyrt, hin er hygmyndin um snjall sjónvarp. Nú veit ég ekki um kosti þess að eiga slíkt tæki en þegar ég hugsa til þess

Continue Reading

Site Footer

Sliding Sidebar