Formáli.. Í mörg ár hef ég verið áhugamaður um chromebækur, ég hef skoða, flett og hugsað. Fram og til baka hef ég velt þessari lausn fyrir mér sem minni persónulegu heimilis/ferðavél. Aldrei lét ég verða af því að kaupa slíka vél, mögulega vegna þess að vinnan mín hefur alltaf lagt mér til frábært tæki sem ég hef getað nýtt mér heima líka. Mögulega vegna þess að mér gekk illa að sannfæra sjálfan mig um að þetta nýttist mér heima. Að …
Category: Tech
Ég er Tech junkie, hugrenningar um allt um tækni.
Titillinn er ekki áhugaverður, í sjálfu sér, en á sér rót í tilkynningu frá Póst og Fjarskiptastofnun sem send var út í fyrradag. Þeir sem lásu tilkynninguna hefðu mögulega geta pissað í buxurnar af stressi, en þegar rykið er sest, langar mig að setja nokkrar hugleiðingar á blað um KRACK. En Jón Ólafsson, kallaður Nonni Lappari, hefur nú þegar skrifað um þennan öryggisveikleika. Um árabil höfum við treyst á WPA2 (WiFi Protected Access) samskiptareglur til að tryggja WiFi netin okkar, …
Eins og nafnið á fyrri pósti bendir til, þá varð Sony valkosturinn fyrur valinu hjá mér, ástæða þess er eiginlega ósköp einföld, þau pössuðu betur á eyrun á mér. Að öðru leiti fann ég ekki mun á MDR-1000x eða QC35. Nú hef ég notað þau í tvær vikur. Það verður að segjast eins og er að ég átta mig ekki á því hvað ég hef verið að gera án þessa tækis hingað til. Ég nýt þess meira að segja að …
Í marga mánuði hef ég verið að skoða kaup á noise canceling headfónum, fljótlega komst ég að því að við værum raunverulega aðeins að tala um tvenna headfóna. Bose QuietComfort 35, eða Sony MDR-1000x. Í fjölda ára hefur Bose átt öll einkaleyfi sem einhverju máli skipta þegar kemur að noise cancelling tækni og engum öðrum framleiðanda hefur hingað til tekist að framleiða slíka headfóna sem komast nálægt Bose græjunum í gæðum, án þess að brjóta eitthvað einkaleyfi. Eitthvað hefur verið …
í September 2012 skrifaði ég um þá farsíma sem ég hafði átt þangað til, Nú má segja að það sé kominn tími á uppfærslu eða vibót, en þegar ég skildi við ykkur í Sept 2012, var ég handhafi Sony Xperia S, sem var sími sem ég var ákaflega ánægður með, reyndar svo ánægður að hann lifði 2 áramót í mínum höndum. Nexus 4 var stoltur arftaki Xperia S, mér fannst hann ákaflega fallegur líka, en því miður þá var kramið …
Stundum heyrum við fólk henda á milli sín skammstöfunum og hugtökum á borð við QAM, cat 18 LEE 4×4 MIMO og fleira í þeim dúr. Flestir nikka bara kolli og í stóru myndinni þá skipta þessu hugtök í sjálfu sér ekki öllu máli, en það er engu að síður oft gott að geta aðeins fylgt samtali, því oft hljómar þetta eins einhverskonar dulmál sem aðeins innvígðír og innmúraðir eiga að skilja. Að sama skapi er það oft þannig að fyrirtækin …
Ef ég held áfram frá fyrri pistli mínum, sem líta má á sem kynningu á millimetra tækni, þá langar mig að fara aðeins dýpra í hina þrjá megin aðgreiningar þætti á milli E-band og V-band tíðnum. Til glöggvunar, þá er E-band á 70-80 GHz bandi og V-band á 60GHz bandi. E-band, er frið frá truflunum af völdum þriðja aðila veittur af eftirlitsaðila, á Íslandi er það Póst og Fjarskiptastofnun, við getum kallað eftirlitsaðilan Batman. Hinsvegar má segja að notkun á …
Ég hef skrifað þessa færslu 100 sinnum í huganum, en samt hef ég ekki komið mér í það… Einhverra hluta vegna. Á undanförnum árum hefur tíðnisvið á 70/80GHz bandi opnast fyrir framleiðendum búnaðar, eftirlitsaðilar hafa einnig tekið við sér og opnað þetta band sem ég vil meina að sé það besta síðan niðurskorið brauð. Mig langar aðeins að útskýra afhverju mér finnst þetta, hvernig þetta band bíður uppá mjög háann bitahraða, er nánast ónæmt fyrir utanaðkomandi truflunum og heppilegt fyrir …
Síðan í Desember hef ég rokkað í Gigabit samfélaginu, ég er búinn að hugsa margt síðan og ætla að skrifa niður þær hugleiðingar hér fljótlega… Follow @elmarinn …
Nýjustu innlegg