Já, ég tek allt þetta til mín allt eftir því hvar ég er staddur, ég er fæddur í litlu sjávarplássi, þar sem ég tel fjörðinn vera fegurstann og fjallasýnina einstaka. Pabbi minn var sjómaður, bróðir minn er sjómaður ég á frændur sem eru sjómenn, ég var það til skamms tíma sjálfur, ef 6 ár nægja til að teljast skammur tími. Fyrsta vinnan mín var að hjálpa Palla í Flatey í síldarsöltun, þá var ég 14 ára, ég á Bjössa á …
Author: elmar
Ég veit ekki með ykkur lesendur góðir, en mér þykir alltaf gaman að koma í Leifsstöð, sérstaklega eldsnemma á morgnana. Svona rétt þegar maður finnur flugstöðina lifna við. Í morgun klukkan alltof snemma fór ég með tengdamóður mína í flug til Munchen, það er vissulega leiðinlegt að sjá hana fara heim, en að sama skapi var gaman að Ísland skyldi kveðja hana með svona fallegu veðri í morgun sárið. Nú fer að styttast í mitt eigið flug til Munchen. Svona …
Jámm, ég ákvað í dag að gera aftur tilraun með coldbrew uppáhellingu á kaffi. Síðasta tilraun heppnaðist svo vel að ég fékk sveitta erfivör og tilheyrandi handskjálfta. Sjáum hvað setur, við notum í þetta sinn, 300gr kaffi og líter af vatni hrært saman og geymt í ískáp yfir nótt. Get ekki beðið að fá mér sopa annaðkvöld. Follow @elmarinn …
Nýjustu innlegg