Android 11, beta 3

Hingað til hef ég aldrei þorað að keyra beta útgáfur af Android stýrikerfinu lengi, ég set þær vanalaega ekki upp fyrr en í loka betu, rétt áður en final build kemur, sem er skv. hefðinni í seinnipart sumars, Android 9 var í byrjun Ágúst, Andorid í byrjun sept, og talað er um að 11 verði einnig í byrjun sept, það þýðir dagurinn í dag er dagurinn þar sem sem ég skrái símann minn í Android 11 beta program, eitthvað sem vanalega gerir mér ekkert skelfilegt, það kemur þá bara í ljós, síðast var það korta app Landsbankans sem hætti að virka í nokkrar vikur.

(Visited 15 times, 1 visits today)

Leave A Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.