Sumarfrí

Að vanda er það Þýskaland sem varð fyrir valinu sem sumaráfangastaður fjölskyldunnar. Í notalegum sumarhita 25° á Celsíus er fátt sem jafnast á við Þýskaland að sumri. Planið er hvíld, ferðalög og meiri hvíld, ásamt lestri góðra bóka og lærdóms. Er hægt að biðja um það betra? Einmitt já, hlusta á mikið af tónlist heimsækja fjölskyldu og vini og gera allt það sem þarf til að endurnæra andann.

 


(Visited 16 times, 1 visits today)

Leave A Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.