Samtal í raun.

Hér er stutt recap af samtali sem átti sér stað í félagahópnum nýlega, þess ber að geta þeir lesendur sem eru yngri en 20 skilja kanski ekki lingóið, en við látum það flakka, þau geta bara flett upp orðabók.

Ónefdur félagi: Úff hvað ég er orðinn háður svona leiðsögutækjum eins og Garmin tækinu mínu, já eða leiðsagnarfídusnum í Google Maps á símanum mínum, þegar ég er úti get ég ekki án hans verið, hvernig fór fólk að því að ferðast áður en þetta dót kom til?

Ég: Tjahh, sko, ég veit ekki hvernig best er að útskýra þetta, en mig langar að minna þig á að áður en leiðsögutækin komu til voru til þessir hlutir úr pappír sem kallast kort, það var hægt að brjóta þetta saman svona eins og harmonikku og þegar maður var búinn að taka það einusinni í sundur var aldrei hægt að setja það rétt saman aftur. Það var með súmm,skroll og pan fídus, súmmið virkaði þannig að maður færði kortið bara aðeins nær augunum, skroll og pan var álíka handvirkt þar sem sá sem var að lesa kortið færði það einfaldlega til hægri eða vinstri eða upp og niður. Allt eftir þörfum.

ÓF: Cock….


(Visited 30 times, 1 visits today)

1 Comment

  1. Dagný Ásta 2012-05-22 at 09:09

    það er bara eitt svar við þessu: LOL!!!!!

Leave A Comment

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.