Flutningur

Það er opinbert, ég fékk boð um að færa tónlistina mína, ca 20 þúsund lög, frá Google Play Music yfir í YouTube Music, sem er ferli sem ég hef komið af stað núna. Hér er slóðin sem mér var boðið að nota.

Við erum að verða vitni að endalokum Google Play Music, vertu sæl. Í árdaga “streymis” elskaði ég þig, en með tilkomu Spotify varðstu nánast óþörf, en þó er í safninu eitthvað af dóti sem ég hlusta reglulega á, en er ekki í boði á almennum streymisveitum. Nú fækkar um eitt app í símanum mínum.

(Visited 44 times, 1 visits today)

Leave a reply:

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Site Footer

Sliding Sidebar