Eins og öllum ætti að vera orðið ljóst, þá er Google núna í miðjum klíðum að rífa Google Play Music í sundur. Hluti þjónustunnar fer til YouTube Music, hluti á haugana og hluti er amk í einhverskonar bið. Það má ekki gleyma að þegar verið er að taka niður þjónustu sem virkar og búin að ná ákveðnum þroska þá verður þjónustan sem tekur við að vera amk jafn góð og sú sem er að víkja. Þetta var ekki tilfellið þegar …
Nýjustu innlegg