IBU er alþjóðleg mælieining, kanski ekki sú þekktasta, en mikilvæg engu að síður, skammstöfunin stendur fyrir International Bitterness Unit og mælir biturleika í bjór. Vissulega er það svo að imperial stout með 50 í IBU getur bragðast minna bitur en English Bitter með 30 í IBU, en það er kanksi frekar vegna þess hve mikið meira malt er í þeim fyrrnefnda. BorgBrugghús framleiðir uppáhalds bjórinn minn þessa dagana, reyndar virðist þeim vera fyrirmunað að slá feilpúst, en Úlfur er alveg …
Nýjustu innlegg