Besta framlag íslands til jólanna?

Sumir myndu mögulega nefna hangikjöt, eða 13 jólasveina, mögulega örfáir myndu nefna skötu. En það er alveg ljóst að Hvítöl er langsamlega besta framlag íslands til jólanna, og það hlýtur að gleðja alla að vita að Hvítölið er komið í verslanir.

(Visited 2 times, 1 visits today)

Leave a reply:

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Site Footer

Sliding Sidebar