Eins og allir vita sem þekkja mig þá er ég mikill aðdáandi Pixel símanna frá Google, hef átt og notað einn af hverri kynslóð frá upphafi og Nexus símana þar á undan.
Sá nýjasti, Pixle 9 pro XL er kominn í hendurnar á mér og hann er dásamlegur í alla staði. Fegurra tæki er vandfundið, gervigreindar möguleikarnir gera tækið svo enn skemmtilegra. En þið megið endinlega skoða og dást að þessu dásamlega tæki.
(Visited 10 times, 1 visits today)