Hann er kominn og hann er dásamlegur.

Eins og allir vita sem þekkja mig þá er ég mikill aðdáandi Pixel símanna frá Google, hef átt og notað einn af hverri kynslóð frá upphafi og Nexus símana þar á undan.

Sá nýjasti, Pixle 9 pro XL er kominn í hendurnar á mér og hann er dásamlegur í alla staði. Fegurra tæki er vandfundið, gervigreindar möguleikarnir gera tækið svo enn skemmtilegra. En þið megið endinlega skoða og dást að þessu dásamlega tæki.

(Visited 10 times, 1 visits today)

Leave a reply:

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Site Footer

Sliding Sidebar