Internet Hlutanna

Eins og allir góðir menn vita, þá eru fjarskipti ein af undirstöðum nútíma samfélags. Ristjórn vefritsins hefur undanfarin ár verið áhugasöm um allskyns fjarskipti, þráðbundin og þráðlaus, ásamt því að starfa innan þess geira á íslandi. En hluti ritstjórnar er líka í stjórn fjarskiptahóps Ský og þar kemur saman annað áhugafólk um fjarskipti til að ræða sín á milli og skipuleggja áhugaverða viðburði um fjarskipti, og fjarskiptatengd málefni. Hér er t.d. einn áhugaverður viðburður, ritstjórn hvetur alla sem áhuga hafa til að skrá sig.


(Visited 24 times, 1 visits today)

Leave A Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.