Upplifun

Fyrst fann ég titring í efrivörinni, síðar fóru hendurnar að skjálfa og að lokum brast út sviti sem rann niður bakið á mér. Hér er ég ekki að lýsa fráhvarfseinkennum af einhverju eða eitthvað álíka spennandi. Nei, þetta er reynsla mín af því að drekka Cold Brew kaffi. Kaffi sem hellt er uppá á þann hátt að taka 250gr af möluðu kaffi og blanda við líter af köldu vatni og geyma í ískáp yfir nótt…. útúr þessu kom ca 300ml af rosalegu kaffi, eitthvað það rosalegasta sem ég hef nokkurn tíman upplifað. Nú, 5 árum eftir að ég gerði þetta fyrst, er kaffi á þennan máta orðið að hipstera kaffi í Þýskalandi og Bandaríkjunum. Lásuð það fyrst hér…


(Visited 10 times, 1 visits today)

Leave A Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.