byrjar vel…. eða endaði vel.

Allt eftir því hvernig horft er á það, þá annað hvort endaði 2014 á einhverju skemmtilegu, eða að 2015 hafi byrjað vel. Ég s.s. fékk loksins invite til að kaupa oneplusone síma frá oneplus …. þetta getur náttúrlega ekki verið annað en skemmtilegt, hræ ódýrt, en samt með mjög svo áhugaverða spekka. Enda kallaður “flagship killer” af mjög svo hógværum framleiðandanum. Hvernig getur þetta klikkað? Ég bara get ekki séð það.


(Visited 19 times, 1 visits today)

Leave A Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.