Af algengum misskilningi.

Ekki að ég taki það neitt sérstaklega til mín þegar talað er af háði um “latté lepjandi” hina og þessa, en vanalega er 101 pakk þarna einhversstaðar líka. Ég bý ekki lengur í 101 og ég hef aldrei drukkið latté. En það er samt ágætt að benda á það þegar svona háð er byggt á leiðinda misskilningi, þá bið ég hlutaðeigandi vinsamlegast um að lesa þessa grein hér. Þið sem viðhafið téð orðbragð þurfið s.s. ekki að hafa neina minnimáttarkennd lengur gagnvart Lattéinum.


(Visited 17 times, 1 visits today)

Leave A Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.