Nýtt ár og nýjar áskoranir, sort of.

Það fyrsta sem gerist á nýju ári, svona fyrir utan þetta hefðbundna, þá opnast nýr kafli í Moleskin blætinu mínu, ég opna nýja dagbók til að halda utan um það sem ég er að vinna í það og það skiptir, hver það er sem borgar etc. Alltaf tilefni til tilhlökunar.

Ég klára jólagjafaflóðið af bókum og legg grunn að því hvað mig langar að lesa þegar líður á árið. Google Books að gera fína hluti þarna, sorrý ebaekur.is, appið ykkar er ömurlegt og það var þessvegna sem ég fjarlægði DRM læsinguna af bókunum, ég dreifi þeim ekki ég lofa. En ef þið viljið að ég lesi rafbækur á íslensku þá bara verð ég að fá að nota það app sem ég kýs… Geri það sama við kindle bækur sem ég kaupi.

Og síðan þetta árlega, ég ætla að sýna þessu vefriti meiri ást héðan í frá…

(Visited 28 times, 1 visits today)

Leave a reply:

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Site Footer

Sliding Sidebar