Ég las þessa fyrirsögn og hugsaði með sjálfum mér, “hmms, ekki man ég eftir neinum dóm yfir mér”. Og við lestur fréttarinnar kom það endanlega í ljós, það var ekki verið að fjalla um mig. Vildi bara að það kæmi fram hér til að taka af allann vafa, sér í lagi hjá þeim vinum mínum sem lesa bara fyrirsagnir. Ég er sannarlega ekki andlag þessarar fréttar.
(Visited 3 times, 1 visits today)