Það er mér umhugsunarefni núna þegar ég í 10da skipti á stuttum tíma lendi í því á gangbrautarljósum yfir Suðurlandsbraut til móts við Suðurlandsbraut 28 að vera með lífið í lúkunum vegna ógætinna bílstjóra. Það ætti að vera alveg ljóst á svona ljósum að þau verða ekki rauð á móti bílaumferð nema vegna þess að einhver kallar eftir grænum kalli. Það er eitt að reyna að smella sér yfir á gatnamótum þegar ljósið er gult, en að vaða yfir á rauðu gangbrautarljósi er hreint út sagt tilraun til manndráps. Það er einhver að reyna að komast yfir.
(Visited 30 times, 1 visits today)