Myndband dagsins

Ég hef aldrei farið leynt með aðdáun mína á The Clash og í tilefni af því þá er hérna komið myndband dagins, en það myndi vera unplugged útgáfa af The Guns of Brixton í flutningi Die Toten Hosen, ég persónulega fékk gæsahúð þegar ég sá og heyrði þetta fyrst.

(Visited 28 times, 1 visits today)

Leave a reply:

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Site Footer

Sliding Sidebar